Mbappé skaut á gagnrýnendur frönsku deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 07:00 Mbappé skýtur ekki aðeins föstum skotum á knattspyrnuvellinum heldur einnig á samfélagsmiðlum. EPA-EFE/YOAN VALAT Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter í gærkvöld til að skjóta létt á þá sem hafa gagnrýnt frönsku deildina undanfarin misseri. FARMERS LEAGUE @OL— Kylian Mbappé (@KMbappe) August 15, 2020 Franska úrvalsdeildin hefur verið kölluð „bændadeild“ af mörgum sem telja hana ekki jafn góða og til að mynda ensku, spænsku eða þýsku úrvalsdeildirnar. Er þetta notað sem rök fyrir því að til dæmis Zlatan Ibrahimovic hafi blómstrað í Frakkalndi, því hann hafi verið að spila gegn liðum fullum af bændum frekar en heimsklassa varnarmönnum. Eitthvað hefur þetta farið undir skinnið hjá Mbappé – sem er af mörgum talinn arftaki Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar kemur að því hver sé besti leikmaður í heimi – en Mbappé er aðeins 21 árs gamall. Eftir ótrúlegan 3-1 sigur Lyon á Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Þar með eru tvö lið úr frönsku deildinni komin í undanúrslit keppninnar. Það sem vekur enn meiri athygli er að Lyon lenti aðeins í 7. sæti deildarinnar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins þegar 28 umferðum var lokið. Lyon sló Juventus út í 16-liða úrslitum og þó það verði að teljast ólíklegt að þeir nái að slá stórlið Bayern Munich út í undanúrslitum þá væri glapræði að veðja gegn Frökkunum sem koma sífellt á óvart. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, nýtti sér samfélagsmiðilinn Twitter í gærkvöld til að skjóta létt á þá sem hafa gagnrýnt frönsku deildina undanfarin misseri. FARMERS LEAGUE @OL— Kylian Mbappé (@KMbappe) August 15, 2020 Franska úrvalsdeildin hefur verið kölluð „bændadeild“ af mörgum sem telja hana ekki jafn góða og til að mynda ensku, spænsku eða þýsku úrvalsdeildirnar. Er þetta notað sem rök fyrir því að til dæmis Zlatan Ibrahimovic hafi blómstrað í Frakkalndi, því hann hafi verið að spila gegn liðum fullum af bændum frekar en heimsklassa varnarmönnum. Eitthvað hefur þetta farið undir skinnið hjá Mbappé – sem er af mörgum talinn arftaki Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar kemur að því hver sé besti leikmaður í heimi – en Mbappé er aðeins 21 árs gamall. Eftir ótrúlegan 3-1 sigur Lyon á Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Þar með eru tvö lið úr frönsku deildinni komin í undanúrslit keppninnar. Það sem vekur enn meiri athygli er að Lyon lenti aðeins í 7. sæti deildarinnar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins þegar 28 umferðum var lokið. Lyon sló Juventus út í 16-liða úrslitum og þó það verði að teljast ólíklegt að þeir nái að slá stórlið Bayern Munich út í undanúrslitum þá væri glapræði að veðja gegn Frökkunum sem koma sífellt á óvart.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. 15. ágúst 2020 21:09
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn