Martinelli í fótspor Nicolas Anelka hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 15:00 Gabriel Martinelli og Nicolas Anelka eru síðustu táningarnir sem hafa náð að skora tíu mörk á einni leiktíð með Arsenal. Getty/SAMSETT Átján ára Brasilíumaður er að eiga mjög athyglisvert fyrsta tímabil með enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Gabriel Martinelli skoraði fyrra mark Arsenal í 2-2 jafnteflinu á móti Chelsea í gær en markið má segja gjörbreytti öllu fyrir hans lið. Með markinu komst Gabriel Martinelli einnig í hóp með Nicolas Anelka. Þetta var nefnilega tíunda mark Martinelli í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði það eftir sprett upp allan völlinn eftir að Chelsea missti boltann upp við mark Arsenal. Gabriel Martinelli is the first teenager to score 10+ goals across all competitions for Arsenal in a single season since Nicolas Anelka in 1998/99. Just 18-years old. pic.twitter.com/Uyny0PHD5u— Squawka Football (@Squawka) January 21, 2020 Gabriel Martinelli, sem er fæddur 18. júní 2001, kom til Arsenal frá brasilíska félaginu Ituano í júlí síðastliðnum. Hann hefur skorað 3 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, 4 mörk í 2 leikjum í enska deildabikarnum og 3 mörk í 5 leikjum í Evrópudeildinni. Samtals gera þetta 10 mörk í 21 leik. Frakkinn Nicolas Anelka er síðasti táningurinn sem náði því að skora tíu mörk fyrir Arsenal á einni leiktíð. This time last year, the 18-year-old was playing in Brazil's regional leagues with Ituano FC. What a difference 12 months makes...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2020 Nicolas Anelka skoraði 19 mörk í 46 leikjum í öllum keppnum tímabilið 1998-99 þar af 17 mörk í 35 deildarleikjum. Anelka var hélt þá upp á tvítugsafmælið sitt í mars á þessu tímabili. Arsenel seldi Nicolas Anelka síðan til Real Madrid um sumarið en hann átti eftir að snúa aftur í ensku deildina og spila þar með Liverpool, Manchester City, Chelsea og West Bromwich Albion áður en ferli hans lauk. Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Átján ára Brasilíumaður er að eiga mjög athyglisvert fyrsta tímabil með enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Gabriel Martinelli skoraði fyrra mark Arsenal í 2-2 jafnteflinu á móti Chelsea í gær en markið má segja gjörbreytti öllu fyrir hans lið. Með markinu komst Gabriel Martinelli einnig í hóp með Nicolas Anelka. Þetta var nefnilega tíunda mark Martinelli í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði það eftir sprett upp allan völlinn eftir að Chelsea missti boltann upp við mark Arsenal. Gabriel Martinelli is the first teenager to score 10+ goals across all competitions for Arsenal in a single season since Nicolas Anelka in 1998/99. Just 18-years old. pic.twitter.com/Uyny0PHD5u— Squawka Football (@Squawka) January 21, 2020 Gabriel Martinelli, sem er fæddur 18. júní 2001, kom til Arsenal frá brasilíska félaginu Ituano í júlí síðastliðnum. Hann hefur skorað 3 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, 4 mörk í 2 leikjum í enska deildabikarnum og 3 mörk í 5 leikjum í Evrópudeildinni. Samtals gera þetta 10 mörk í 21 leik. Frakkinn Nicolas Anelka er síðasti táningurinn sem náði því að skora tíu mörk fyrir Arsenal á einni leiktíð. This time last year, the 18-year-old was playing in Brazil's regional leagues with Ituano FC. What a difference 12 months makes...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2020 Nicolas Anelka skoraði 19 mörk í 46 leikjum í öllum keppnum tímabilið 1998-99 þar af 17 mörk í 35 deildarleikjum. Anelka var hélt þá upp á tvítugsafmælið sitt í mars á þessu tímabili. Arsenel seldi Nicolas Anelka síðan til Real Madrid um sumarið en hann átti eftir að snúa aftur í ensku deildina og spila þar með Liverpool, Manchester City, Chelsea og West Bromwich Albion áður en ferli hans lauk.
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira