Verður fyrsta konan til að gegna embætti Grikklandsforseta Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2020 12:43 Ekaterini Sakellaropoulou hefur á síðustu árum gegnt embætti forseta stjórnlagadómstóls Grikklands. AP Ekaterini Sakellaropoulou verður fyrsta konan til að gegna embætti forseta Grikklands. Þetta verð ljóst eftir að mikill meirihluti gríska þingsins greiddi atkvæði með tillögu um að hún yrði næsti forseti landsins. Hin 63 ára Sakellaropoulou, sem starfað hefur sem forseti stjórnlagadómstólsins, naut stuðnings þvert á flokka en alls greiddu 261 þingmaður af 294 atkvæði með tillögunni. „Ekaterini Sakellaropoulou hefur verið tilnefnd sem forseti lýðveldsins,“ sagði þingforsetinn Costas Tassoulas eftir atkvæðagreiðsluna. Hún tekur við embættinu af Prokopis Pavlopoulos hættir í mars eftir fimm ár í embætti forseta. Íhaldsmaðurinn og forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis lagði fram tillögu um Sakellaropoulou sem næsta forseta, en hún er sérfræðingur í málefnum stjórnarskrár landsins og umhverfislöggjöf. Mitsotakis lagði ekki einungis áherslu á að Sakellaropoulou væri kona, heldur einnig óflokksbundin sem er nýlunda þegar kemur að forsetaembættinu. Mitsotakis hefur sætt mikillar gagnrýni í heimalandinu vegna lítils fjölda kvenna í ríkisstjórn. Sakellaropoulou stundaði nám meðal annars í Sorbonne-háskólanum í París og var fyrsta konan til að gegna embætti forseta stjórnlagadómstólsins. Forseti Grikklands er æðsti yfirmaður hersins og veitir mönnum umboð til myndunar ríkisstjórnar, en er að öðru leyti að stærstum hluta valdalítið embætti. Grikkland Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Ekaterini Sakellaropoulou verður fyrsta konan til að gegna embætti forseta Grikklands. Þetta verð ljóst eftir að mikill meirihluti gríska þingsins greiddi atkvæði með tillögu um að hún yrði næsti forseti landsins. Hin 63 ára Sakellaropoulou, sem starfað hefur sem forseti stjórnlagadómstólsins, naut stuðnings þvert á flokka en alls greiddu 261 þingmaður af 294 atkvæði með tillögunni. „Ekaterini Sakellaropoulou hefur verið tilnefnd sem forseti lýðveldsins,“ sagði þingforsetinn Costas Tassoulas eftir atkvæðagreiðsluna. Hún tekur við embættinu af Prokopis Pavlopoulos hættir í mars eftir fimm ár í embætti forseta. Íhaldsmaðurinn og forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis lagði fram tillögu um Sakellaropoulou sem næsta forseta, en hún er sérfræðingur í málefnum stjórnarskrár landsins og umhverfislöggjöf. Mitsotakis lagði ekki einungis áherslu á að Sakellaropoulou væri kona, heldur einnig óflokksbundin sem er nýlunda þegar kemur að forsetaembættinu. Mitsotakis hefur sætt mikillar gagnrýni í heimalandinu vegna lítils fjölda kvenna í ríkisstjórn. Sakellaropoulou stundaði nám meðal annars í Sorbonne-háskólanum í París og var fyrsta konan til að gegna embætti forseta stjórnlagadómstólsins. Forseti Grikklands er æðsti yfirmaður hersins og veitir mönnum umboð til myndunar ríkisstjórnar, en er að öðru leyti að stærstum hluta valdalítið embætti.
Grikkland Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira