Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2020 07:54 Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns. vísir/vilhelm Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns. Er spáð austan og norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndum þar sem hvassast verður undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi og í Öræfum. Má búast við erfiðum akstursskilyrðum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að austanáttin færi okkur mildara loft þar sem hitastigið mun vera allt að sjö stigum hlémegin fjalla sunnantil á landinu. „Á morgun verður síðan allhvöss norðaustanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austantil. Síðdegis snýst síðan í sunnanátt með snjókomu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Á sunnudaginn lýtur út fyrir hægviðri með stöku éljum í flestum landshlutum en björtu inná milli,“ segir á vef Veðurstofunnar. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns.veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag og mánudag: Suðaustan 5-10 m/s og snjó- eða slydduél, en úrkomulítið norðanlands. Frost 0 til 5 stig, en víða frostlaust við suður- og austurströndina. Á þriðjudag: Norðaustlæg átt 5-13 m/s. Dálítil él um landið austanvert, en annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Frost 2 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Á miðvikudag: Norðlæg átt með snjókomu eða éljum fyrir norðan, en þurrt og bjart að mestu syðra. Frost 0 til 8 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustlæg átt með dálitlum éljum. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns. Er spáð austan og norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndum þar sem hvassast verður undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi og í Öræfum. Má búast við erfiðum akstursskilyrðum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að austanáttin færi okkur mildara loft þar sem hitastigið mun vera allt að sjö stigum hlémegin fjalla sunnantil á landinu. „Á morgun verður síðan allhvöss norðaustanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austantil. Síðdegis snýst síðan í sunnanátt með snjókomu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Á sunnudaginn lýtur út fyrir hægviðri með stöku éljum í flestum landshlutum en björtu inná milli,“ segir á vef Veðurstofunnar. Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, við Faxaflóa og Suðausturlandi í kvöld og gilda til morguns.veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag og mánudag: Suðaustan 5-10 m/s og snjó- eða slydduél, en úrkomulítið norðanlands. Frost 0 til 5 stig, en víða frostlaust við suður- og austurströndina. Á þriðjudag: Norðaustlæg átt 5-13 m/s. Dálítil él um landið austanvert, en annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Frost 2 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Á miðvikudag: Norðlæg átt með snjókomu eða éljum fyrir norðan, en þurrt og bjart að mestu syðra. Frost 0 til 8 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustlæg átt með dálitlum éljum. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Sjá meira