Fótbolti

Bjarki Mark inn í stað Jóns Dags

Anton Ingi Leifsson skrifar
Jón Dagur er meiddur og kemst ekki með.
Jón Dagur er meiddur og kemst ekki með. vísir/getty

Jón Dagur Þorsteinsson er meiddur og ferðast því ekki með A-landsliði karla til Bandaríkjanna fyrir komandi landsleiki.Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar, 19. janúar.Jón Dagur, sem leikur með AGF í Danmörku, er meiddur og hefur hinn 24 ára gamli Bjarni Mark Antonsson verið kallaður inn í hópinn.

Bjarni, sem er uppalinn á Siglufirði, en hefur leikið með KA hér á Íslandi leikur nú með Brage í sænsku B-deildinni.Leikmannahópinn í heild sinni má sjá hér.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.