Afsakar að eyðileggja partýið og birtir sönnun þess að Enginn eins og þú sé ekki stolið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. janúar 2020 16:51 Sungið af innlifun. Stöð 2 Arnar Ingi Ingason, pródúsent sem samdi lagið Enginn eins og þú með tónlistarmanninum Auðunni Lútherssyni, segir ekkert til í því að lagið sé undir áhrifum eða stolið af hljómsveit frá Nýja-Sjálandi. Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum auk þess sem fjölmiðlar hafa slegið líkindunum upp. Lagið má heyra hér að neðan. Lagið sem mörgum þykir svo sláandi líkt slagara þeirra Arnars Inga og Auðunns, betur þekktur sem Auður, heitir On My Mind. Það er hljómsveitin Leisure frá Nýja-Sjálandi sem gaf lagið út í apríl í fyrra en Enginn eins og þú kom út tveimur mánuðum síðar. Arnar Ingi tjáir sig lítillega um málið á Twitter og tekur af allan vafa. Hann segir þá félaga hafa verið búnir að semja lagið Enginn eins og þú í febrúar í fyrra. Líkindin séu algjör tilviljun. Auður spilaði lagið í Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt og má heyra eftir 25:30 í myndbandinu. „Sorry að ég sé að eyðileggja þetta partí en ég og Auðunn sömdum lagið í febrúar á síðasta ári. Þetta er bara pjúra tilviljun.“ Arnar Ingi birtir demo útgáfu af Enginn eins og þú með færslu sinni á Twitter þar sem sjá má að svokölluð demó útgáfa var tilbúin í febrúar í fyrra. Sorry að ég sé að eyðileggja þetta partí en ég og Auðunn sömdum lagið í febrúar á síðasta ári. Þetta er bara pjúra tilviljun pic.twitter.com/YMb9Ju43sK— Arnar (@youngnazareth) January 13, 2020 Höfundaréttur Tónlist Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Arnar Ingi Ingason, pródúsent sem samdi lagið Enginn eins og þú með tónlistarmanninum Auðunni Lútherssyni, segir ekkert til í því að lagið sé undir áhrifum eða stolið af hljómsveit frá Nýja-Sjálandi. Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum auk þess sem fjölmiðlar hafa slegið líkindunum upp. Lagið má heyra hér að neðan. Lagið sem mörgum þykir svo sláandi líkt slagara þeirra Arnars Inga og Auðunns, betur þekktur sem Auður, heitir On My Mind. Það er hljómsveitin Leisure frá Nýja-Sjálandi sem gaf lagið út í apríl í fyrra en Enginn eins og þú kom út tveimur mánuðum síðar. Arnar Ingi tjáir sig lítillega um málið á Twitter og tekur af allan vafa. Hann segir þá félaga hafa verið búnir að semja lagið Enginn eins og þú í febrúar í fyrra. Líkindin séu algjör tilviljun. Auður spilaði lagið í Garðpartý Bylgjunnar á Menningarnótt og má heyra eftir 25:30 í myndbandinu. „Sorry að ég sé að eyðileggja þetta partí en ég og Auðunn sömdum lagið í febrúar á síðasta ári. Þetta er bara pjúra tilviljun.“ Arnar Ingi birtir demo útgáfu af Enginn eins og þú með færslu sinni á Twitter þar sem sjá má að svokölluð demó útgáfa var tilbúin í febrúar í fyrra. Sorry að ég sé að eyðileggja þetta partí en ég og Auðunn sömdum lagið í febrúar á síðasta ári. Þetta er bara pjúra tilviljun pic.twitter.com/YMb9Ju43sK— Arnar (@youngnazareth) January 13, 2020
Höfundaréttur Tónlist Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira