Lífið

Casey Neistat fékk dýrasta flugmiða heims og svona fór um hann í fluginu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Neistat fór á kostum í fluginu.
Neistat fór á kostum í fluginu.

Casey Neistat er nokkuð skemmtileg YouTube stjarna sem hefur um tólf milljónir fylgjenda á síðunni.Á dögunum fór hann í flugferð með flugfélaginu Etihad og það í flugvél af tegundinni Airbus A380. Um er að ræða dýrasta flugmiða sem hægt er að kaupa hjá flugfélaginu. Eins og Neistat segir sjálfur í myndbandinu er flugsætið hans með þremur herbergjum.Í flug „sætinu“ er svefnherbergi, stofa og baðherbergi. Þar fer heldur betur vel um mann eins og sjá má í myndbandinu sem sjá má hér að neðan.Að ferðast með þessum hætti er ekki ódýrt og er um að ræða dýrasta flugmiða heims eins og hann segir sjálfur frá.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.