Fótbolti

Ísland mætir nágrönnunum í byrjun júní

Anton Ingi Leifsson skrifar
Erik Hamren og strákarnir hans mæta Færeyjum 3. júní.
Erik Hamren og strákarnir hans mæta Færeyjum 3. júní. vísir/getty

Ísland mætir Færeyjum í vináttulandsleik þriðja júní en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli.

Liðin hafa mæst 25 sinnum. Ísland hefur unnið 23 leiki, einn hefur endað með jafntefli og Færeyjar unnið einn.Íslad mætir Rúmeníu í undanúrslitaleik í umspili um sæti á EM í mars en vinni Ísland fer úrslitaleikurinn fram á sunnudeginum.

Ísland mætir svo Póllandi ytra þann 9. júní en EM, sem Ísland verður vonandi hluti af, hefst 12. júní.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.