Innlent

Tíu skjálftar þrír að stærð eða meira á Reykjaneshrygg síðdegis

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
88 skjálfar hafa orðið undanfarna tvo sólarhringa.
88 skjálfar hafa orðið undanfarna tvo sólarhringa. Mynd/Veðurstofan

Alls hafa tíu skjálftar að stærð 3 eða meira orðið á Reykjaneshrygg í dag, sá stærsti mældist 4 að stærð.

Hann varð klukkan 14.17 í dag en nokkrum mínútum áður varð jarðskjálfti að stærðinni 3,8.

Alls hafa 88 jarðskjálftar mælst á Reykjaneshrygg síðustu 48 klukkustundirnar, þar af 33 stærri en 2 að stærð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.