Starfsmaður á Hömrum með staðfest kórónuveirusmit Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2020 11:45 Starfsmaðurinn sem um ræðir starfar á Hömrum, hjúkrunarheimili sem rekið er af Eir. Vísir/Vilhelm Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Deildin sem umræddur starfsmaður vinnur á hefur verið sett í sóttkví og ákvörðun var tekin um að loka Hömrum í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, forstjóri Eirar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, segir starfsmanninn hafa mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann hélt heim eftir að hafa fengið að vita að náinn ættingi væri með Covid-19 sjúkdóminn. „Hún vann í tvo og hálfan tíma, þá hafði hún fengið upplýsingar um að náinn ættingi hefði verið með staðfest smit, þannig að hún fór úr vinnunni og fór sjálf í sýnatöku og reynist jákvæð,“ segir Kristín. „Einingin sem hún vann á í þessa tvo og hálfa tíma er í sóttkví,“ segir Kristín. Starfsmaðurinn sinnti aðeins örfáum íbúum á deildinni en á henni búa tíu manns. Deildin er því í sóttkví og sér starfsfólk er á deildinni. „Við förum eftir öllum þeim leiðbeiningum sem við þekkjum og sú deild er þá lokuð fyrir allri umgengni og við ákváðum í gærkvöldi að loka heimilinu, það búa þarna þrjátíu og þrír íbúar og til að minnka ágang þá var tekin ákvörðun um að loka heimilinu á meðan við erum í þessari óvissu.“ Þá verður tekin ákvörðun í dag hverjir á deildinni þurfi að fara í sýnatöku. „Það kemur læknir í dag og það verður tekin ákvörðun um hverjir fara í sýnatöku sem voru næst þessum starfsmanni,“ segir Kristín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Sjá meira
Starfsmaður hjá hjúkrunarheimilinu Hömrum, sem rekið er af hjúkrunarheimilinu Eir, hefur greinst með kórónuveiruna og hafði starfsmaðurinn mætt til vinnu áður en hann greindist. Deildin sem umræddur starfsmaður vinnur á hefur verið sett í sóttkví og ákvörðun var tekin um að loka Hömrum í gærkvöldi. Sigurður Rúnar Sigurjónsson, forstjóri Eirar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Kristín Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs Eirar, segir starfsmanninn hafa mætt til vinnu í stuttan tíma áður en hann hélt heim eftir að hafa fengið að vita að náinn ættingi væri með Covid-19 sjúkdóminn. „Hún vann í tvo og hálfan tíma, þá hafði hún fengið upplýsingar um að náinn ættingi hefði verið með staðfest smit, þannig að hún fór úr vinnunni og fór sjálf í sýnatöku og reynist jákvæð,“ segir Kristín. „Einingin sem hún vann á í þessa tvo og hálfa tíma er í sóttkví,“ segir Kristín. Starfsmaðurinn sinnti aðeins örfáum íbúum á deildinni en á henni búa tíu manns. Deildin er því í sóttkví og sér starfsfólk er á deildinni. „Við förum eftir öllum þeim leiðbeiningum sem við þekkjum og sú deild er þá lokuð fyrir allri umgengni og við ákváðum í gærkvöldi að loka heimilinu, það búa þarna þrjátíu og þrír íbúar og til að minnka ágang þá var tekin ákvörðun um að loka heimilinu á meðan við erum í þessari óvissu.“ Þá verður tekin ákvörðun í dag hverjir á deildinni þurfi að fara í sýnatöku. „Það kemur læknir í dag og það verður tekin ákvörðun um hverjir fara í sýnatöku sem voru næst þessum starfsmanni,“ segir Kristín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16 Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Sjá meira
Níu útfærslur Þórólfs á aðgerðum á landamærunum Í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra leggur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fram níu valmöguleika þegar kemur að aðgerðum á landamærunum. 12. ágúst 2020 16:16
Veiran á landinu barst ekki frá „öruggu ríki“ Sú gerð veirunnar sem nú finnst á víð og dreif um landið barst ekki með farþega frá ríki sem er undanþegið skimun á landamærunum. 11. ágúst 2020 11:22