Greenwood var 15 ára og sat á sófanum hjá foreldrum sínum er United vann síðasta Evrópubikar Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 14:00 Greenwood hefur spilað ansi vel á leiktíðinni fyrir Manchester United. vísir/getty Mason Greenwood, framherji Manchester United, var fimmtán ára þegar félagið vann sinn síðasta Evrópubikar. Það var tímabilið 2016/2017 er liðið var með Jose Mourinho við stjórnvölinn en síðan þá hefur Greenwood brotist inn í aðalliðið. Hann hefur alls skorað sautján mörk á leiktíðinni og verið mikilvægur hlekkur í liði United en hann rifjaði upp síðasta Evrópubikar félagsins. „Ég man eftir því. Þetta var góður leikur. Ég var heima að horfa á þetta með foreldrum mínum og við fögnuðum eðlilega þegar við unnum,“ sagði Greenwood. „Að eiga möguleika á að spila í þessari keppni og vinna hana, þá er draumur að rætast.“ Hann segir að hafa séð leikmenn eins og Marcus Rashford koma í gegnum unglingastarf félagsins hafi hvatt hann til dáða. „Þegar þú sérð aðra leikmenn gera þetta, þá hugsar þú í akademíunni: Af hverju ætti ég ekki að geta þetta,“ sagði framherjinn marksækni. „Það er draumur allra í akademíunni að komast inn í aðalliðið og spila reglulega. Það er það besta sem þú getur gert hjá þessu félagi.“ Mason Greenwood was 15 and sat on his parents' sofa when Man Utd won 2017 Europa League | @DiscoMirror https://t.co/Jmyis4ze5U— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
Mason Greenwood, framherji Manchester United, var fimmtán ára þegar félagið vann sinn síðasta Evrópubikar. Það var tímabilið 2016/2017 er liðið var með Jose Mourinho við stjórnvölinn en síðan þá hefur Greenwood brotist inn í aðalliðið. Hann hefur alls skorað sautján mörk á leiktíðinni og verið mikilvægur hlekkur í liði United en hann rifjaði upp síðasta Evrópubikar félagsins. „Ég man eftir því. Þetta var góður leikur. Ég var heima að horfa á þetta með foreldrum mínum og við fögnuðum eðlilega þegar við unnum,“ sagði Greenwood. „Að eiga möguleika á að spila í þessari keppni og vinna hana, þá er draumur að rætast.“ Hann segir að hafa séð leikmenn eins og Marcus Rashford koma í gegnum unglingastarf félagsins hafi hvatt hann til dáða. „Þegar þú sérð aðra leikmenn gera þetta, þá hugsar þú í akademíunni: Af hverju ætti ég ekki að geta þetta,“ sagði framherjinn marksækni. „Það er draumur allra í akademíunni að komast inn í aðalliðið og spila reglulega. Það er það besta sem þú getur gert hjá þessu félagi.“ Mason Greenwood was 15 and sat on his parents' sofa when Man Utd won 2017 Europa League | @DiscoMirror https://t.co/Jmyis4ze5U— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira