Innlent

Umferðaróhapp í Hvalfjarðargöngunum

Andri Eysteinsson skrifar
Ekki bendir til þess að slys hafi orðið á fólki.
Ekki bendir til þess að slys hafi orðið á fólki. Vísir/Vilhelm

Hvalfjarðargöngum var lokað um tíma vegna umferðaróhapps sem varð í göngunum í kvöld.

Að sögn Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu er um að ræða minniháttar óhapp og að á þessum tímapunkti bendi ekki til þess að slys hafi orðið á fólki.

Voru göngin lokuð vegna þessa á meðan að hreinsað var til á slysstað.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×