Innlent

Umferðaróhapp í Hvalfjarðargöngunum

Andri Eysteinsson skrifar
Ekki bendir til þess að slys hafi orðið á fólki.
Ekki bendir til þess að slys hafi orðið á fólki. Vísir/Vilhelm

Hvalfjarðargöngum var lokað um tíma vegna umferðaróhapps sem varð í göngunum í kvöld.

Að sögn Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu er um að ræða minniháttar óhapp og að á þessum tímapunkti bendi ekki til þess að slys hafi orðið á fólki.

Voru göngin lokuð vegna þessa á meðan að hreinsað var til á slysstað.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.