Fótbolti

Sjáðu mörkin úr leikjum gærkvöldsins í Meistaradeildinni

Ísak Hallmundarson skrifar
Manchester City er komið í 8-liða úrslit.
Manchester City er komið í 8-liða úrslit. getty/Dave Thompson

Eftir langa bið hófst Meistaradeild Evrópu aftur í gær með tveimur leikjum. Manchester City og Lyon tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum.

Manchester City sigraði Real Madrid 2-1 í gær og samanlagt 4-2. Raphael Varane, varnarmaður Madrídinga, gerðist sekur um slæm mistök í báðum mörkum City. 

Lyon sló Ítalíumeistara Juventus úr leik. Juventus sigraði leikinn í gær 2-1 en Lyon vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og fer því áfram á útivallarmarkinu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.