Allir þurfi að huga að smitvörnum Sylvía Hall skrifar 2. ágúst 2020 14:28 Alma Möller á upplýsingafundi í dag. Almannavarnir Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Hún segir mikilvægt að fólk hugi sjálft að smitvörnum og reyni eftir bestu getu að viðhalda fjarlægðarmörkum, enda smitist kórónuveiran fyrst og fremst með dropasmiti. Þetta kom fram í máli Ölmu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Rifjaði hún upp helstu smitleiðir veirunnar og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Leiðbeiningar frá landlækni.Embætti landlæknis Líkt og áður sagði er dropasmit algengasta smitleiðin en veiran getur einnig borist milli manna af menguðum flötum. Veiran getur verið virk á sléttum plast- og stálflötum í allt að þrjá daga og því séu grunnstoðir smitvarna að þvo sér oft og vel um hendur með sápu. Tuttugu sekúndna handþvottur og spritt þess á milli geti skipt sköpum. Þá sé mikilvægt að fólk forðist að snerta andlit og takast í hendur. Fólk þurfi að bíða með að faðma sína nánustu í bili á meðan veiran er enn í samfélaginu. Alma hrósaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir góð viðbrögð við umfangsmeiri skimun og áréttaði mikilvægi þess að fólk hefði samband við heilsugæslu ef það færi að finna fyrir einkennum. Fólk með öndunarfæraeinkenni ætti að halda sig heima. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Hún segir mikilvægt að fólk hugi sjálft að smitvörnum og reyni eftir bestu getu að viðhalda fjarlægðarmörkum, enda smitist kórónuveiran fyrst og fremst með dropasmiti. Þetta kom fram í máli Ölmu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Rifjaði hún upp helstu smitleiðir veirunnar og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Leiðbeiningar frá landlækni.Embætti landlæknis Líkt og áður sagði er dropasmit algengasta smitleiðin en veiran getur einnig borist milli manna af menguðum flötum. Veiran getur verið virk á sléttum plast- og stálflötum í allt að þrjá daga og því séu grunnstoðir smitvarna að þvo sér oft og vel um hendur með sápu. Tuttugu sekúndna handþvottur og spritt þess á milli geti skipt sköpum. Þá sé mikilvægt að fólk forðist að snerta andlit og takast í hendur. Fólk þurfi að bíða með að faðma sína nánustu í bili á meðan veiran er enn í samfélaginu. Alma hrósaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir góð viðbrögð við umfangsmeiri skimun og áréttaði mikilvægi þess að fólk hefði samband við heilsugæslu ef það færi að finna fyrir einkennum. Fólk með öndunarfæraeinkenni ætti að halda sig heima.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12
Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05