Jón Guðni skiptir um félag Sindri Sverrisson skrifar 23. júlí 2020 10:30 Jón Guðni Fjóluson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Krasnodar. VÍSIR/GETTY Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er á leið til Íslands eftir að tímabilinu í Rússlandi lauk í gærkvöld og ljóst er að hann spilar ekki fleiri leiki fyrir Krasnodar. Jón Guðni og Krasnodar hafa komist að samkomulagi um riftun samnings en miðvörðurinn átti eftir eitt ár af samningstíma sínum, eftir að hafa komið til Krasnodar frá Norrköping sumarið 2018. « » . 10 2018 - 28 . 20/21, . , ! pic.twitter.com/Vzz8jAnijJ— FCKrasnodar (@FCKrasnodar) July 23, 2020 Krasnodar tryggði sér í gær 3. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar og þar með sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á komandi leiktíð. „Þeir mega bara vera með átta útlendinga í liðinu en eru með tólf,“ sagði Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Jóns Guðna, við Fotbollskanalen í Svíþjóð þegar hann útskýrði af hverju samningnum hefði verið rift. Sagði umboðsmaðurinn það hafa verið vilja beggja aðila. Hann vildi lítið gefa uppi um hvert næsta skref Jóns Guðna, sem á að baki 16 A-landsleiki, yrði. „Hann fer núna heim til Íslands og síðan sjáum við hvað framtíðin ber í skauti sér; hvort hann heldur áfram í Rússlandi eða Evrópu eða Skandinavíu. Við sjáum til. En það hafa engar viðræður átt sér stað við sænskt félag,“ sagði Magnús Agnar, en Jón Guðni hefur leikið með bæði Norrköping og Sundsvall í Svíþjóð, eftir að hafa byrjað atvinnumannsferilinn með Beerschot í Belgíu. Fótbolti Rússneski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er á leið til Íslands eftir að tímabilinu í Rússlandi lauk í gærkvöld og ljóst er að hann spilar ekki fleiri leiki fyrir Krasnodar. Jón Guðni og Krasnodar hafa komist að samkomulagi um riftun samnings en miðvörðurinn átti eftir eitt ár af samningstíma sínum, eftir að hafa komið til Krasnodar frá Norrköping sumarið 2018. « » . 10 2018 - 28 . 20/21, . , ! pic.twitter.com/Vzz8jAnijJ— FCKrasnodar (@FCKrasnodar) July 23, 2020 Krasnodar tryggði sér í gær 3. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar og þar með sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á komandi leiktíð. „Þeir mega bara vera með átta útlendinga í liðinu en eru með tólf,“ sagði Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Jóns Guðna, við Fotbollskanalen í Svíþjóð þegar hann útskýrði af hverju samningnum hefði verið rift. Sagði umboðsmaðurinn það hafa verið vilja beggja aðila. Hann vildi lítið gefa uppi um hvert næsta skref Jóns Guðna, sem á að baki 16 A-landsleiki, yrði. „Hann fer núna heim til Íslands og síðan sjáum við hvað framtíðin ber í skauti sér; hvort hann heldur áfram í Rússlandi eða Evrópu eða Skandinavíu. Við sjáum til. En það hafa engar viðræður átt sér stað við sænskt félag,“ sagði Magnús Agnar, en Jón Guðni hefur leikið með bæði Norrköping og Sundsvall í Svíþjóð, eftir að hafa byrjað atvinnumannsferilinn með Beerschot í Belgíu.
Fótbolti Rússneski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Íslendingalaust CSKA vann | Jón Guðni á bekk er Krasnodar tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu CSKA Moskva vann Tambov 2-0 í síðustu umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hvorki Arnór Sigurðsson né Hörður Björgvin Magnússon voru í liði CSKA í dag. 22. júlí 2020 18:10