Þrettán nunnur úr sama klaustri létust vegna Covid-19 Andri Eysteinsson skrifar 22. júlí 2020 21:59 Nunnurnar á myndinni tengjast fréttinni ekki beint.. Getty/Mark Wilson Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. CNN greinir frá því að tólf kvennanna hafi látist á einum mánuði eftir sú fyrsta, hin 99 ára gamla Mary Luiza Wawrzyniak lést á föstudeginum langa. Á páskadag létust svo þær Marie Lesinski og Mary Estelle Printz báðar á tíræðisaldri. „Við syrgjum hverja einustu af systrum okkar sem létust á tímum farsóttarinnar og þökkum fyrir þá sem hugsa til og biðja fyrir okkur,“ segir Mary Cristopher Moore stjórnandi í reglu Felix-systranna sem reka klaustrið. Konurnar sem létust höfðu lengi dvalið í klaustrinu sem eitt sinn hýsti um 800 nunnur. Í dag dvelja iðulega fimmtíu í Livonia. Tíunda maí, einum mánuði eftir dauða Wawrzyniak höfðu tólf látið lífið og voru þær á aldrinum 69-99 ára gamlar. Það var svo í lok júní sem að Lottie Suchyta, 98 ára gömul lést. Að minnsta kosti þrjátíu nunnur í klaustrinu smituðust af kórónuveirunni og hafa því 17 náð bata. Sumar þeirra glíma þó enn við eftirköst. „Sumar okkar eiga erfitt með að ná sér til fulls, til að mynda vegna mikillar þreytu, öndunarerfiðleika og fleiri kvilla,“ sagði í tilkynningu frá klaustrinu í byrjun mánaðar. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira
Faraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á heimsbyggðina en óvíða jafn mikil og í klaustri einu í Livonia, skammt utan við bandarísku borgina Detroit. Þrettán nunnur úr klaustrinu létu lífið af völdum veirunnar. CNN greinir frá því að tólf kvennanna hafi látist á einum mánuði eftir sú fyrsta, hin 99 ára gamla Mary Luiza Wawrzyniak lést á föstudeginum langa. Á páskadag létust svo þær Marie Lesinski og Mary Estelle Printz báðar á tíræðisaldri. „Við syrgjum hverja einustu af systrum okkar sem létust á tímum farsóttarinnar og þökkum fyrir þá sem hugsa til og biðja fyrir okkur,“ segir Mary Cristopher Moore stjórnandi í reglu Felix-systranna sem reka klaustrið. Konurnar sem létust höfðu lengi dvalið í klaustrinu sem eitt sinn hýsti um 800 nunnur. Í dag dvelja iðulega fimmtíu í Livonia. Tíunda maí, einum mánuði eftir dauða Wawrzyniak höfðu tólf látið lífið og voru þær á aldrinum 69-99 ára gamlar. Það var svo í lok júní sem að Lottie Suchyta, 98 ára gömul lést. Að minnsta kosti þrjátíu nunnur í klaustrinu smituðust af kórónuveirunni og hafa því 17 náð bata. Sumar þeirra glíma þó enn við eftirköst. „Sumar okkar eiga erfitt með að ná sér til fulls, til að mynda vegna mikillar þreytu, öndunarerfiðleika og fleiri kvilla,“ sagði í tilkynningu frá klaustrinu í byrjun mánaðar.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira