Ákæra gefin út í 35 ára gömlu óupplýstu morðmáli Andri Eysteinsson skrifar 21. júlí 2020 08:23 Earl Wilson hefur verið handtekinn grunaður um morðið á Paul Aikman í september 1985. Oklahoma Department of Corrections Sígarettustubbar og fingraför sem fundust á vettvangi morðsins á Paul Aikman árið 1985 hafa orðið til þess að hinn 55 ára gamli Earl Wilson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa stungið Aikman til bana. Aikman var myrtur í september 1985 á áningarstað milli tveggja stærstu borgar ríkisins Oklahoma, Oklahomaborg og Tulsa. Sönnunargögnin sem um ræðir voru rannsökuð og borin saman við DNA gagnagrunn sem skilaði engri niðurstöðu og hefur málið því verið óupplýst. Nú hafa gögnin verið rannsökuð að nýju og skiluðu þær rannsóknir árangri. Aftur var DNA af sígarettustubbnum borið saman við gagnagrunn sem nú skilaði samsvörun að lokum passaði fingrafar sem fundið var á vettvangi við fingraför Wilson þegar hann var handtekinn. „Þó að mál séu óupplýst í þrjátíu og fimm ár þýðir það ekki að enginn eigi að bera ábyrgð,“ sagði ríkissaksóknari Oklahoma Mike Hunter. „Í 35 ár hefur fjölskylda Paul Aikman þjáðst þar sem þau hafa ekki vitað hver ber ábyrgð á morðinu á Aikman. 35 ár eru liðin en við höfum ekki gleymt Paul. Þökk sé vísindunum og lögreglumönnum höfum við borið kennsl á morðingja Paul Aikman,“ sagði Ricky Adams stjórnandi hjá ríkissaksóknaraembætti Oklahoma. Bandaríkin Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Sjá meira
Sígarettustubbar og fingraför sem fundust á vettvangi morðsins á Paul Aikman árið 1985 hafa orðið til þess að hinn 55 ára gamli Earl Wilson hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa stungið Aikman til bana. Aikman var myrtur í september 1985 á áningarstað milli tveggja stærstu borgar ríkisins Oklahoma, Oklahomaborg og Tulsa. Sönnunargögnin sem um ræðir voru rannsökuð og borin saman við DNA gagnagrunn sem skilaði engri niðurstöðu og hefur málið því verið óupplýst. Nú hafa gögnin verið rannsökuð að nýju og skiluðu þær rannsóknir árangri. Aftur var DNA af sígarettustubbnum borið saman við gagnagrunn sem nú skilaði samsvörun að lokum passaði fingrafar sem fundið var á vettvangi við fingraför Wilson þegar hann var handtekinn. „Þó að mál séu óupplýst í þrjátíu og fimm ár þýðir það ekki að enginn eigi að bera ábyrgð,“ sagði ríkissaksóknari Oklahoma Mike Hunter. „Í 35 ár hefur fjölskylda Paul Aikman þjáðst þar sem þau hafa ekki vitað hver ber ábyrgð á morðinu á Aikman. 35 ár eru liðin en við höfum ekki gleymt Paul. Þökk sé vísindunum og lögreglumönnum höfum við borið kennsl á morðingja Paul Aikman,“ sagði Ricky Adams stjórnandi hjá ríkissaksóknaraembætti Oklahoma.
Bandaríkin Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Sjá meira