Flugfreyjur og Icelandair undirrita nýjan kjarasamning Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. júlí 2020 02:09 Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður FFÍ, ræðir við fréttamenn í húsakynnum ríkissáttasemjara nú um klukkan tvö í nótt eftir að nýr samningur hafði verið undirritaður. Vísir/Vésteinn Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair sem gildir til 30. september 2025. Nýundirritaður samningur byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ nýverið að því er segir í tilkynningu frá félaginu sem barst nú fyrir nokkrum mínútum. Nýi samningurinn felur hins vegar m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum að því er segir í tilkynningunni er sjá má í heild sinni hér að neðan. „Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við SA/Icelandair sem gildir til 30. september 2025, en samningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2019. Nýundirritaður samningur byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ nýverið. Nýi samningurinn felur hins vegar m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum. „Það hefur alltaf verið vilji FFÍ að koma til móts við Icelandair í því gjörbreytta landslagi sem blasir við á þessum markaði og það er okkur gleðiefni að um deiluefnin hafi samist. Það er von okkar að sem flestir félagsmenn FFÍ geti í framhaldi af þessu mætt til vinnu á ný og aðilar geti í sameiningu unnið að þeim stóru verkefnum sem við blasa. Jafnframt fögnum við því að samhliða undirritun kjarasamnings mun Icelandair draga til baka þær fyrirhuguðu uppsagnir sem tilkynntar voru félagsmönnum FFÍ 17. júlí 2020.“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður FFÍ. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi 20. júlí og verða greidd atkvæði um hann í kjölfarið. Atkvæðagreiðslunni lýkur 27. júlí nk.“ Icelandair Kjaramál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair sem gildir til 30. september 2025. Nýundirritaður samningur byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ nýverið að því er segir í tilkynningu frá félaginu sem barst nú fyrir nokkrum mínútum. Nýi samningurinn felur hins vegar m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum að því er segir í tilkynningunni er sjá má í heild sinni hér að neðan. „Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við SA/Icelandair sem gildir til 30. september 2025, en samningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2019. Nýundirritaður samningur byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ nýverið. Nýi samningurinn felur hins vegar m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum. „Það hefur alltaf verið vilji FFÍ að koma til móts við Icelandair í því gjörbreytta landslagi sem blasir við á þessum markaði og það er okkur gleðiefni að um deiluefnin hafi samist. Það er von okkar að sem flestir félagsmenn FFÍ geti í framhaldi af þessu mætt til vinnu á ný og aðilar geti í sameiningu unnið að þeim stóru verkefnum sem við blasa. Jafnframt fögnum við því að samhliða undirritun kjarasamnings mun Icelandair draga til baka þær fyrirhuguðu uppsagnir sem tilkynntar voru félagsmönnum FFÍ 17. júlí 2020.“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður FFÍ. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi 20. júlí og verða greidd atkvæði um hann í kjölfarið. Atkvæðagreiðslunni lýkur 27. júlí nk.“
Icelandair Kjaramál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira