Hefur fylgst með Ólafi síðan hann stýrði Blikum og segir þjálfarasætið ekki volgt Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 09:30 Ólafur Kristjánsson. Vísir Jimmi Nagel Jacobsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Esbjerg, segist hafa fylgst með Ólafi Kristjánssyni frá því að hann stýrði Breiðabliki til sigurs í Íslandsmótinu 2010. Ólafur var eins og kunnugt er ráðinn Esbjerg fyrir helgi en hann yfirgefur FH eftir tæp þrjú ár í starfi hjá uppeldisfélaginu. Jimmi Nagel segir í stuttu samtali við Vísi að hann hafi haldið auga með Ólafi frá því að hann tók við Kópavogsliðinu en Jimmi hefur verið yfirmaður hjá Esbjerg frá því í september árið 2018. Áður var hann umboðsmaður en einnig njósnari hjá félögum eins og FCK. Hann vildi ekki segja til um það hvenær hann hafði samband við Ólaf og FH í sumar varðandi þjálfarastarfið en segir að Ólafur eigi að koma inn í félagið með sína vitneskju um fótbolta, reynsluna sína og leiðtogahæfni sína. - Esbjerg er en rigtig fodboldby, som jeg glæder mig til at blive en del af. Der venter os en stor opgave i den kommende sæson, hvor alle skal bidrage, så vi i fællesskab kan komme tilbage i @Superligaen. Olafur Kristjansson. pic.twitter.com/8FhMPunEmW— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 17, 2020 Jimmi blæs á sögusagnirnar um það að stjórastarfið í Esbjerg sé óöruggur staður til að vera á en alls voru þrír þjálfarar þar í starfi á síðasta ári. „Áður en við hættum samstarfinu með John Lammers haustið 2019 þá var hann sá þjálfari sem hafði verið þriðja lengst í starfi. Við viljum gjarnan vera með stöðuleika í þessari stöðu og það hefur sannað sig,“ sagði Jimmi. Hann vildi lítið tjá sig um hvort að félagið myndi leita til Íslands af leikmönnum en hann sagði að félagið væri með augun opin, hvaðan sem leikmennirnir eru. Jimmi staðfesti einnig að markmiðið væri að fara upp í úrvalsdeild og að Vito Mannone, fyrrum markvörður Arsenal sem lék með Esbjerg á síðustu leiktíð, hafi yfirgefið félagið. Danski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. 17. júlí 2020 12:00 „Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. 16. júlí 2020 17:26 Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Jimmi Nagel Jacobsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Esbjerg, segist hafa fylgst með Ólafi Kristjánssyni frá því að hann stýrði Breiðabliki til sigurs í Íslandsmótinu 2010. Ólafur var eins og kunnugt er ráðinn Esbjerg fyrir helgi en hann yfirgefur FH eftir tæp þrjú ár í starfi hjá uppeldisfélaginu. Jimmi Nagel segir í stuttu samtali við Vísi að hann hafi haldið auga með Ólafi frá því að hann tók við Kópavogsliðinu en Jimmi hefur verið yfirmaður hjá Esbjerg frá því í september árið 2018. Áður var hann umboðsmaður en einnig njósnari hjá félögum eins og FCK. Hann vildi ekki segja til um það hvenær hann hafði samband við Ólaf og FH í sumar varðandi þjálfarastarfið en segir að Ólafur eigi að koma inn í félagið með sína vitneskju um fótbolta, reynsluna sína og leiðtogahæfni sína. - Esbjerg er en rigtig fodboldby, som jeg glæder mig til at blive en del af. Der venter os en stor opgave i den kommende sæson, hvor alle skal bidrage, så vi i fællesskab kan komme tilbage i @Superligaen. Olafur Kristjansson. pic.twitter.com/8FhMPunEmW— Esbjerg fB (@EsbjergfB) July 17, 2020 Jimmi blæs á sögusagnirnar um það að stjórastarfið í Esbjerg sé óöruggur staður til að vera á en alls voru þrír þjálfarar þar í starfi á síðasta ári. „Áður en við hættum samstarfinu með John Lammers haustið 2019 þá var hann sá þjálfari sem hafði verið þriðja lengst í starfi. Við viljum gjarnan vera með stöðuleika í þessari stöðu og það hefur sannað sig,“ sagði Jimmi. Hann vildi lítið tjá sig um hvort að félagið myndi leita til Íslands af leikmönnum en hann sagði að félagið væri með augun opin, hvaðan sem leikmennirnir eru. Jimmi staðfesti einnig að markmiðið væri að fara upp í úrvalsdeild og að Vito Mannone, fyrrum markvörður Arsenal sem lék með Esbjerg á síðustu leiktíð, hafi yfirgefið félagið.
Danski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. 17. júlí 2020 12:00 „Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. 16. júlí 2020 17:26 Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. 17. júlí 2020 12:00
„Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. 16. júlí 2020 17:26
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16. júlí 2020 16:01