Ein látin og önnur í lífshættu eftir hnífstunguárásir í Noregi Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2020 06:30 Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg í Viken-sýslu, um sjötíu kílómetra suður af Osló í gærkvöldi. Ein er látin og ein er í lífshættu samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Konurnar urðu fyrir árásinni á mismunandi stöðum í borginni en tilkynningar bárust með stuttu millibili. Rétt eftir klukkan tvö í nótt var ein konan úrskurðuð látin en hinn grunaði var handtekinn í miðbæ Sarpsborgar í gær eftir að eitt fórnarlamb bar kennsl á hann. Sarpsborg Arbeiderblad hefur eftir eiginmanni einnar konunnar að hinn grunaði hafi bankað á dyrnar á heimili þeirra. Eiginmaðurinn fór til dyra og reyndi árásarmaðurinn að ráðast á hann. Þegar hann komst undan gekk hann inn og réðst á eiginkonu hans og skar hana í handlegg. Vitni sem voru nálægt vettvangi heyrðu hjálparkall eins fórnarlambsins. Þurftu þau að sparka upp hurðinni á heimili konunnar til þess að komast inn en árásarmaðurinn hafði þá yfirgefið vettvang. Á vef VG er haft eftir lögreglu að vitnisburður vitna er sagður renna stoðum undir þá kenningu þeirra að aðeins einn árásarmaður hafi verið að verki. Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang þegar fyrsta tilkynning barst og var fólk hvatt til þess að halda sig innandyra. Noregur Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Þrjár konur urðu fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg í Viken-sýslu, um sjötíu kílómetra suður af Osló í gærkvöldi. Ein er látin og ein er í lífshættu samkvæmt norska miðlinum Verdens Gang. Konurnar urðu fyrir árásinni á mismunandi stöðum í borginni en tilkynningar bárust með stuttu millibili. Rétt eftir klukkan tvö í nótt var ein konan úrskurðuð látin en hinn grunaði var handtekinn í miðbæ Sarpsborgar í gær eftir að eitt fórnarlamb bar kennsl á hann. Sarpsborg Arbeiderblad hefur eftir eiginmanni einnar konunnar að hinn grunaði hafi bankað á dyrnar á heimili þeirra. Eiginmaðurinn fór til dyra og reyndi árásarmaðurinn að ráðast á hann. Þegar hann komst undan gekk hann inn og réðst á eiginkonu hans og skar hana í handlegg. Vitni sem voru nálægt vettvangi heyrðu hjálparkall eins fórnarlambsins. Þurftu þau að sparka upp hurðinni á heimili konunnar til þess að komast inn en árásarmaðurinn hafði þá yfirgefið vettvang. Á vef VG er haft eftir lögreglu að vitnisburður vitna er sagður renna stoðum undir þá kenningu þeirra að aðeins einn árásarmaður hafi verið að verki. Allt tiltækt lið lögreglu var sent á vettvang þegar fyrsta tilkynning barst og var fólk hvatt til þess að halda sig innandyra.
Noregur Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira