Örvæntið ekki, sumarblíðan mun snúa aftur Sylvía Hall skrifar 14. júlí 2020 07:19 Sumarið er ekki búið. Þrátt fyrir nokkuð óvænt norðanskot þurfa landsmenn ekki að örvænta samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Nóg er eftir af sumarblíðunni þegar lægðin hefur gengið yfir en þó má búast við nokkuð síðra veðri fram yfir helgi. Í dag er spáð mildu veðri en á morgun nálgast lægð af Grænlandshafi sem er sögð dýpka í meira lagi miðað við árstíma. Úrkoma mun því aukast með vaxandi vindi og verður komin hvöss austanátt við suðvesturströndina um kvöldið. Vindhviður verða því snarpar við fjöll og eru ökumenn með aftanívagna beðnir um að kanna vel veðurspár og akstursskilyrði. Lægðin færist svo áfram norðaustur yfir landið og má búast við stífri norðanátt með kólnandi veðri og rigningu fyrir norðan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag:Vaxandi austan- og suðaustanátt með rigningu, allt að 18 m/s við S- og V-ströndina og um kvöldið, en hægara og úrkomulítið eystra. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á A-landi. Á fimmtudag:Suðaustlæg eða breytileg átt, víða 5-13 m/s, en gengur í norðan 13-20 NV til. Rigning á öllu landinu, mest á Vestfjörðum og hiti víða 5 til 10 stig, en allt að 14 stigum eystra. Á föstudag:Útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðanátt, rigningu og svalt veður á V-verðu landinu, en mun hægara, hlýrra og úrkomuminna fyrir austan. Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með kalsarigningu á N-verðu landinu, en bjartviðri og hlýindum sunnan heiða. Á mánudag:Lægir líklega og léttir til víða um land og hlýnar, en áfram fremur svalt fyrir norðan og austan. Veður Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Sjá meira
Þrátt fyrir nokkuð óvænt norðanskot þurfa landsmenn ekki að örvænta samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Nóg er eftir af sumarblíðunni þegar lægðin hefur gengið yfir en þó má búast við nokkuð síðra veðri fram yfir helgi. Í dag er spáð mildu veðri en á morgun nálgast lægð af Grænlandshafi sem er sögð dýpka í meira lagi miðað við árstíma. Úrkoma mun því aukast með vaxandi vindi og verður komin hvöss austanátt við suðvesturströndina um kvöldið. Vindhviður verða því snarpar við fjöll og eru ökumenn með aftanívagna beðnir um að kanna vel veðurspár og akstursskilyrði. Lægðin færist svo áfram norðaustur yfir landið og má búast við stífri norðanátt með kólnandi veðri og rigningu fyrir norðan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag:Vaxandi austan- og suðaustanátt með rigningu, allt að 18 m/s við S- og V-ströndina og um kvöldið, en hægara og úrkomulítið eystra. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á A-landi. Á fimmtudag:Suðaustlæg eða breytileg átt, víða 5-13 m/s, en gengur í norðan 13-20 NV til. Rigning á öllu landinu, mest á Vestfjörðum og hiti víða 5 til 10 stig, en allt að 14 stigum eystra. Á föstudag:Útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðanátt, rigningu og svalt veður á V-verðu landinu, en mun hægara, hlýrra og úrkomuminna fyrir austan. Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með kalsarigningu á N-verðu landinu, en bjartviðri og hlýindum sunnan heiða. Á mánudag:Lægir líklega og léttir til víða um land og hlýnar, en áfram fremur svalt fyrir norðan og austan.
Veður Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Sjá meira