Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Í kvöldfréttum okkar fylgjumst við með spennandi forsetakosningum sem fram fóru í Póllandi í dag og hittum pólska kjósendur sem búa hér á landi. 

Við heyrum í slökkvistjóra Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem hefur gert úttekt á stöðu húsnæðismála eftir brunann á Bræðraborgarstíg. 

Og þá greinum við frá frumvarpi þar sem tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur í lögum allt frá því kötturinn fylgdi mönnum til Íslands við landnámið. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.