Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Í kvöldfréttum fylgjumst við með fyrstu ferðamönnum sumarsins sem komu til Reykjavíkur í dag til að fara um borð í skemmtiferðaskip. Útlit er fyrir að þau vera innan við tíu á þessu ári en búist hafði verið við að þau yrðu tæplega tvö hundruð. 

Dómsmálaráðherra styður afglæpun vörslu fíkniefna þótt hún hafi greitt atkvæði á móti frumvarpi þingmanna Pírata og fleiri flokka um málið og boðar að hún muni vinna að því að slíkt frumvarp nái fram að ganga. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar tvö og Vísis klukkan 18:30.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×