Flamengo tapað fyrir báðum Becker-markvörðunum í úrslitum á innan við ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2020 17:30 Muriel var hetja Fluminense þegar liðið vann Flamengo í úrslitaleik Rio Cup í dag. getty/Buda Mendes Alisson er ekki eini frambærilegi markvörðurinn í Becker-fjölskyldunni. Eldri bróðir hans, Muriel, er einnig fínasti markvörður eins og hann sýndi í úrslitaleik efstu deildar í Ríó (Campeonato Carioca) í Brasilíu í dag. Fluminense og Flamengo mættust þá á Maracana vellinum í Ríó. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 1-1, og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndist Muriel hetja Fluminense. Hann varði tvær spyrnur Flamengo, frá Willian Arao og Rafinha, fyrrverandi leikmanni Bayern München. Þá nýtti Léo Pereira ekki sína spyrnu. Á meðan skoruðu Fluminense úr þremur af fimm spyrnum sínum. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Úrslitaleikur Fluminense og Flamengo Í desember á síðasta ári tapaði Flamengo fyrir Alisson og félögum í Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða, 1-0. Flamengo hefur því tapað fyrir báðum markvörðunum í Becker-fjölskyldunni á tæpum sjö mánuðum. Alisson fagnar eftir sigur Liverpool á Flamengo í úrslitaleik HM félagsliða í fyrra.getty/Mike Hewitt Muriel og Alisson hófu báðir ferilinn hjá Internacional og voru samherjar þar um tíma. Alisson fór þaðan til Roma og svo til Liverpool þar sem hann hefur verið afar farsæll. Brassinn hefur bæði orðið Englands- og Evrópumeistari með Liverpool. Þá vann hann Suður-Ameríkukeppnina með brasilíska landsliðinu í fyrra. Muriel gekk í raðir Fluminense í fyrra frá Belenenses í Portúgal. Hann er fæddur 1987 og er sex árum eldri en Alisson. Fótbolti Brasilía Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Sjá meira
Alisson er ekki eini frambærilegi markvörðurinn í Becker-fjölskyldunni. Eldri bróðir hans, Muriel, er einnig fínasti markvörður eins og hann sýndi í úrslitaleik efstu deildar í Ríó (Campeonato Carioca) í Brasilíu í dag. Fluminense og Flamengo mættust þá á Maracana vellinum í Ríó. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 1-1, og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndist Muriel hetja Fluminense. Hann varði tvær spyrnur Flamengo, frá Willian Arao og Rafinha, fyrrverandi leikmanni Bayern München. Þá nýtti Léo Pereira ekki sína spyrnu. Á meðan skoruðu Fluminense úr þremur af fimm spyrnum sínum. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Úrslitaleikur Fluminense og Flamengo Í desember á síðasta ári tapaði Flamengo fyrir Alisson og félögum í Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða, 1-0. Flamengo hefur því tapað fyrir báðum markvörðunum í Becker-fjölskyldunni á tæpum sjö mánuðum. Alisson fagnar eftir sigur Liverpool á Flamengo í úrslitaleik HM félagsliða í fyrra.getty/Mike Hewitt Muriel og Alisson hófu báðir ferilinn hjá Internacional og voru samherjar þar um tíma. Alisson fór þaðan til Roma og svo til Liverpool þar sem hann hefur verið afar farsæll. Brassinn hefur bæði orðið Englands- og Evrópumeistari með Liverpool. Þá vann hann Suður-Ameríkukeppnina með brasilíska landsliðinu í fyrra. Muriel gekk í raðir Fluminense í fyrra frá Belenenses í Portúgal. Hann er fæddur 1987 og er sex árum eldri en Alisson.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Sjá meira