Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2020 07:31 Sergio Ramos og Kevin De Bruyne í baráttunni í fyrri leik Real Madrid og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enska liðið vann leikinn, 1-2. getty/Diego Souto Í dag verður dregið í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, í Nyon í Sviss. Hægt verður að fylgjast með báðum dráttum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. Drátturinn í Meistaradeildinni hefst klukkan 10:00 og drátturinn í Evrópudeildinni klukkan 11:00. Úrslitin í Meistara- og Evrópudeildinni ráðast í næsta mánuði. Fyrirkomulagið verður nokkuð óhefðbundið vegna kórónuveirufaraldursins en tekin verður upp eins konar úrslitakeppni. Aðeins einn leikur verður í átta liða og undanúrslitunum og fer hann fram á hlutlausum velli. Enn er fjórum leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar ólokið. Þeir fara fram 7. og 8. ágúst. Úrslitakeppnin fer svo fram í Lissabon 12.-23. ágúst. Atalanta, Atlético Madrid, RB Leipzig og Paris Saint-Germain eru þegar komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Seinni leikjunum í rimmum Chelsea og Bayern München, Napoli og Barcelona, Real Madrid og Manchester City og Lyon og Juventus, er enn ólokið. Seinni leikirnir í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar eru ekki enn búnir. Þeir fara fram 5. og 6. ágúst. Fyrri leikir Inter og Getafe og Sevilla og Roma gátu ekki farið fram vegna kórónuveirufaraldursins og því ráðast úrslitin í þeim rimmum í einum leik. Úrslitakeppnin í Evrópudeildinni verður leikin í Þýskalandi 10.-21. ágúst. Leikið verður í fjórum borgum: Duisburg, Düsseldorf, Gelsenkirchen og Köln. Úrslitaleikurinn fer fram í síðastnefndu borginni. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni Atalanta Atlético Madrid Leipzig Paris Saint-Germain Chelsea/Bayern München (0-3) Napoli/Barcelona (1-1) Real Madrid/Man. City (1-2) Lyon/Juventus (1-0) Liðin í pottinum í Evrópudeildinni Istanbul Basaksehir/FC København (1-0) Olympiacos/Wolves (1-1) Rangers/Bayern Leverkusen (1-3) Wolfsburg/Shakhtar Donetsk (1-2) Inter/Getafe Sevilla/Roma Frankfurt/Basel (0-3) LASK Linz/Man. Utd. (0-5) Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Sjá meira
Í dag verður dregið í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, í Nyon í Sviss. Hægt verður að fylgjast með báðum dráttum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. Drátturinn í Meistaradeildinni hefst klukkan 10:00 og drátturinn í Evrópudeildinni klukkan 11:00. Úrslitin í Meistara- og Evrópudeildinni ráðast í næsta mánuði. Fyrirkomulagið verður nokkuð óhefðbundið vegna kórónuveirufaraldursins en tekin verður upp eins konar úrslitakeppni. Aðeins einn leikur verður í átta liða og undanúrslitunum og fer hann fram á hlutlausum velli. Enn er fjórum leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar ólokið. Þeir fara fram 7. og 8. ágúst. Úrslitakeppnin fer svo fram í Lissabon 12.-23. ágúst. Atalanta, Atlético Madrid, RB Leipzig og Paris Saint-Germain eru þegar komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Seinni leikjunum í rimmum Chelsea og Bayern München, Napoli og Barcelona, Real Madrid og Manchester City og Lyon og Juventus, er enn ólokið. Seinni leikirnir í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar eru ekki enn búnir. Þeir fara fram 5. og 6. ágúst. Fyrri leikir Inter og Getafe og Sevilla og Roma gátu ekki farið fram vegna kórónuveirufaraldursins og því ráðast úrslitin í þeim rimmum í einum leik. Úrslitakeppnin í Evrópudeildinni verður leikin í Þýskalandi 10.-21. ágúst. Leikið verður í fjórum borgum: Duisburg, Düsseldorf, Gelsenkirchen og Köln. Úrslitaleikurinn fer fram í síðastnefndu borginni. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni Atalanta Atlético Madrid Leipzig Paris Saint-Germain Chelsea/Bayern München (0-3) Napoli/Barcelona (1-1) Real Madrid/Man. City (1-2) Lyon/Juventus (1-0) Liðin í pottinum í Evrópudeildinni Istanbul Basaksehir/FC København (1-0) Olympiacos/Wolves (1-1) Rangers/Bayern Leverkusen (1-3) Wolfsburg/Shakhtar Donetsk (1-2) Inter/Getafe Sevilla/Roma Frankfurt/Basel (0-3) LASK Linz/Man. Utd. (0-5)
Atalanta Atlético Madrid Leipzig Paris Saint-Germain Chelsea/Bayern München (0-3) Napoli/Barcelona (1-1) Real Madrid/Man. City (1-2) Lyon/Juventus (1-0)
Istanbul Basaksehir/FC København (1-0) Olympiacos/Wolves (1-1) Rangers/Bayern Leverkusen (1-3) Wolfsburg/Shakhtar Donetsk (1-2) Inter/Getafe Sevilla/Roma Frankfurt/Basel (0-3) LASK Linz/Man. Utd. (0-5)
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Sjá meira