Hólmbert skoraði tvö og tvær íslenskar stoðsendingar Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2020 20:23 Hólmbert Aron fagnar. nettavisen Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö mörk er Álasund gerði 2-2 jafntefli við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Fyrsta markið skoraði Hólmbert á 34. mínútu eftir undirbúning Davíðs Kristjáns Ólafssonar og á 47. mínútu tvöfaldaði Hólmbert forystuna. Benjamin Stokke minnkaði muninn fyrir Vålerenga á 63. mínútu en stoðsendinguna gaf Matthías Vilhjálmsson. Tveimur mínútum varð allt jafnt er Bard Finne jafnaði og lokatölur 2-2. - Det var et godt innlegg. Vi tenkte at vi kunne utnytte tidlige innlegg i dag, sa @holmbert til @EurosportNorge etter de første 45 Et eksplosivt lag med islandsk lunte er i føringen før avslutningen på oppgjøret : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/Bt5AjlWghP— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 4, 2020 Allir Íslendingarnir þrír spiluðu allan leikinn en Vålerenga er með níu stig eftir sex leiki en Álasund er með þrjú stig. Axel Óskar Andrésson var ónotaður varamaður hjá Viking sem gerði 1-1 jafntefli við Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start. Start er með þrjú stig en Viking er í 12. sætinu með fimm stig. Norski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvö mörk er Álasund gerði 2-2 jafntefli við Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Fyrsta markið skoraði Hólmbert á 34. mínútu eftir undirbúning Davíðs Kristjáns Ólafssonar og á 47. mínútu tvöfaldaði Hólmbert forystuna. Benjamin Stokke minnkaði muninn fyrir Vålerenga á 63. mínútu en stoðsendinguna gaf Matthías Vilhjálmsson. Tveimur mínútum varð allt jafnt er Bard Finne jafnaði og lokatölur 2-2. - Det var et godt innlegg. Vi tenkte at vi kunne utnytte tidlige innlegg i dag, sa @holmbert til @EurosportNorge etter de første 45 Et eksplosivt lag med islandsk lunte er i føringen før avslutningen på oppgjøret : NTB Scanpix#aafk #sammenforsunnmøre pic.twitter.com/Bt5AjlWghP— AaFK - Aalesunds FK (@AalesundsFK) July 4, 2020 Allir Íslendingarnir þrír spiluðu allan leikinn en Vålerenga er með níu stig eftir sex leiki en Álasund er með þrjú stig. Axel Óskar Andrésson var ónotaður varamaður hjá Viking sem gerði 1-1 jafntefli við Start. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start. Start er með þrjú stig en Viking er í 12. sætinu með fimm stig.
Norski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira