Fréttir

Lögreglan leitar að Maríu

Stefán Ó. Jónsson skrifar
visir-img
Vísir/Vilhelm

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í nótt eftir Maríu Ósk Sigurðardóttur, 43 ára, til heimilis í Grafaravogi í Reykjavík.

Í lýsingu lögreglunnar segir að María sé með húðflúr á hlið vinstri handar, sé 163 sm á hæð, grannvaxin og með gráleitt, axlarsítt hár.

Hún sé líklega klædd í svartar gallabuxur og lopapeysu, svarta og hvíta yfir mitti.

Hún hafi til umráða hvíta Dacia Duster-bifreið með skráningarúmerið VY-J76.

Þau sem geta geta gefið upplýsingar um ferðir Maríu, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.