Innlent

Unnu eina og hálfa milljón hver

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Aðalvinningur kvöldsins fór til Eistlands.
Aðalvinningur kvöldsins fór til Eistlands. Vísir/vilhelm

Þrír unnu rúma eina og hálfa milljón króna hver í þriðja vinning í Víkingalottói í kvöld, að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Miðarnir voru keyptir í Bitahöllinni að Stórhöfða í Reykjavík og á Lottó.is.

Fyrsti vinningur að upphæð um 1,7 milljarði íslenskra króna hafnaði í skauti vinningshafa í Eistlandi og annar vinningur, 38 milljónir króna, fór til Noregs.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.