Innlent

Endaði uppi á grindverki

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Bíllinn endaði uppi á grindverki
Bíllinn endaði uppi á grindverki Vísir/Vilhelm

Útkall barst nú um klukkan þrjú til slökkviliðs vegna bensínleka í Kórahverfinu í Kópavogi. Smábíll hafði einhvern vegin endað uppi á grindverki við götuna og lak bensín úr honum sem slökkviliðið vinnur nú að því að hreinsa.

Bensín lekur úr bílnum og er nú unnið að því að hreinsa það upp.Vísir/vilhelm

Samkvæmt slökkviliðinu varð ekki slys á fólki.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.