Ísak lagði upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. júní 2020 14:57 Ísak Bergmann Jóhannesson í unglingalandsleik. Getty/Alex Grimm Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping þegar liðið heimsótti Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ísak hefur verið í leikmannahópi Norrköping í öllum fyrstu fjórum leikjum liðsins á tímabilinu en fékk tækifærið í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í dag. Östersund komst yfir eftir rúmlega hálftíma leik en Norrköping tókst að jafna fyrir leikhlé. Heimamenn komust aftur yfir snemma í síðari hálfleik en Christoffer Nyman jafnaði metin fyrir Norrköping á 69.mínútu og á lokamínútu venjulegs leiktíma kom Simon Thern Norrköping í 2-3. Sead Haksabanovic átti lokaorðið í leiknum og gulltryggði 2-4 sigur Norrköping með marki í uppbótartíma. Ísak lagði upp annað og þriðja mark Norrköping og spilaði allan leikinn. Norrköping trónir á toppi deildarinnar eftir fjórar umferðir með fullt hús stiga. Sænski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sjá meira
Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping þegar liðið heimsótti Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ísak hefur verið í leikmannahópi Norrköping í öllum fyrstu fjórum leikjum liðsins á tímabilinu en fékk tækifærið í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í dag. Östersund komst yfir eftir rúmlega hálftíma leik en Norrköping tókst að jafna fyrir leikhlé. Heimamenn komust aftur yfir snemma í síðari hálfleik en Christoffer Nyman jafnaði metin fyrir Norrköping á 69.mínútu og á lokamínútu venjulegs leiktíma kom Simon Thern Norrköping í 2-3. Sead Haksabanovic átti lokaorðið í leiknum og gulltryggði 2-4 sigur Norrköping með marki í uppbótartíma. Ísak lagði upp annað og þriðja mark Norrköping og spilaði allan leikinn. Norrköping trónir á toppi deildarinnar eftir fjórar umferðir með fullt hús stiga.
Sænski boltinn Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórir og félagar tóku stig af Juventus Mané lagði upp tvö og Senegal fyrsta liðið í átta liða úrslit Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Tómas Bent og félagar með sex stiga forskot Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Markmannsmistök komu í veg fyrir fögnuð hjá Mikael McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sjá meira