Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. júní 2020 20:00 Hér má sjá HMS Kent, breska freygátu sem tekur þátt í æfingunni, við höfn í gær. Vísir/Sigurjón Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose er haldin nú 29. júní til 10. júlí og verður framvegis á Íslandi á oddatöluárum. Þessar æfingar hafa hingað til verið haldnar árlega í Noregi, fyrir utan árið 2017 þar sem hún fór fram hér á landi, en nú munu löndin tvö skiptast á. Utanríkisráðherra segir um þúsund manns taka þátt í æfingunni nú frá sex þjóðum, auk Íslendinga. Fimm kafbátar, fimm herskip og fjórar flugvélar. „Umfangið er ekki mikið í samanburði við það sem við höfum séð að undanförnu en það liggur alveg fyrir að við höfum gert ráð fyrir því að þessar og sambærilegar æfingar verði hér á næstu árum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Hann segir æfingina nú, og æfingar framtíðarinnar, hluta af þeirri stefnu Íslands að vera virkur þátttakandi í NATO. „Það gerum við auðvitað vegna þess að það er okkar hagur og tryggir okkar varnir. Það er mikilvægt að hér sé bæði viðbúnaður til staðar og sömuleiðis að menn séu búnir að þjálfa sig eins og er gert í þessum æfingum,“ bætir Guðlaugur Þór við. Varnarmál NATO Utanríkismál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Fífljarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Sjá meira
Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose er haldin nú 29. júní til 10. júlí og verður framvegis á Íslandi á oddatöluárum. Þessar æfingar hafa hingað til verið haldnar árlega í Noregi, fyrir utan árið 2017 þar sem hún fór fram hér á landi, en nú munu löndin tvö skiptast á. Utanríkisráðherra segir um þúsund manns taka þátt í æfingunni nú frá sex þjóðum, auk Íslendinga. Fimm kafbátar, fimm herskip og fjórar flugvélar. „Umfangið er ekki mikið í samanburði við það sem við höfum séð að undanförnu en það liggur alveg fyrir að við höfum gert ráð fyrir því að þessar og sambærilegar æfingar verði hér á næstu árum,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Hann segir æfingina nú, og æfingar framtíðarinnar, hluta af þeirri stefnu Íslands að vera virkur þátttakandi í NATO. „Það gerum við auðvitað vegna þess að það er okkar hagur og tryggir okkar varnir. Það er mikilvægt að hér sé bæði viðbúnaður til staðar og sömuleiðis að menn séu búnir að þjálfa sig eins og er gert í þessum æfingum,“ bætir Guðlaugur Þór við.
Varnarmál NATO Utanríkismál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Fífljarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Sjá meira