Hver og einn fer á sínum hraða í fjölskyldugöngu Ljóssins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2020 15:00 Frá Fjölskyldugöngu Ljóssins á síðasta ári. Mynd/Ljósið Árleg fjölskylduganga Ljóssins fer fram á morgun en hún er hluti af áherslu Ljóssins á líkamlega endurhæfingu. Eins og oft áður er gengið upp Esjuna. „Lögð er áhersla á að gangan er fyrir alla Ljósbera, ættingja þeirra og vini,“ segir Guðrún Erla Þorvarðardóttir íþróttafræðingur hjá Ljósinu í samtali við Vísi. „Við viljum hvetja til heilbrigðs lífstíls og að fólk taki þátt á sínum forsendum, fari eins langt og það treystir sér. Það getur verið allt frá því að mæta á svæðið og upplifa stemninguna, ganga rétt upp í hlíðarnar og allt upp í að ná alla leið upp að steini.“ Guðrún Erla ÞorvarðardóttirAðsend mynd Gengið er upp Esjuna og þátttaka er öllum að kostnaðarlausu. „Ljósið verður með tjald á bílastæði vestan við Esjustofu. Upphitun verður stýrt af þjálfurum Ljóssins og lagt af stað á fjallið klukkan 11.“ Starfsfólk Ljóssins mun að venju dreifa sér um hlíðarnar og vera til aðstoðar ef þörf er á. „Klæðið ykkur eftir veðri og gott er að hafa drykkjarvatn og göngustafina með,“ segir í tilkynningu um gönguna. „Ljósið er á sínu 15 starfsári. Þar er lögð áhersla á heildræna endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Allir sem koma í Ljósið fá viðtöl við fagaðila sem aðstoða og leiðbeina við líkamlega og andlega endurhæfingu. Í boði eru ýmis sérhæfð námskeið, fræðsla, jafningahópar og handverk. Við viljum hvetja alla krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra til að nýta sér fjölbreytta þjónustu Ljóssins. Allar nánari upplýsingar á www.ljosid.is,“ segir Guðrún Erla að lokum. Heilsa Heilbrigðismál Fjallamennska Tengdar fréttir Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 „Fáir fara í gegnum þetta ferli uppréttir allan tímann“ Birkir Már Birgisson greindist með krabbamein árið 2017, þá tæplega fertugur að aldri. Með skurðaðgerð og níu mánaða lyfjameðferð var meinið á brott en í því ferli var ljóst að áhrif meðferða á líkamann yrðu umtalsverð. 9. júní 2020 09:30 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Árleg fjölskylduganga Ljóssins fer fram á morgun en hún er hluti af áherslu Ljóssins á líkamlega endurhæfingu. Eins og oft áður er gengið upp Esjuna. „Lögð er áhersla á að gangan er fyrir alla Ljósbera, ættingja þeirra og vini,“ segir Guðrún Erla Þorvarðardóttir íþróttafræðingur hjá Ljósinu í samtali við Vísi. „Við viljum hvetja til heilbrigðs lífstíls og að fólk taki þátt á sínum forsendum, fari eins langt og það treystir sér. Það getur verið allt frá því að mæta á svæðið og upplifa stemninguna, ganga rétt upp í hlíðarnar og allt upp í að ná alla leið upp að steini.“ Guðrún Erla ÞorvarðardóttirAðsend mynd Gengið er upp Esjuna og þátttaka er öllum að kostnaðarlausu. „Ljósið verður með tjald á bílastæði vestan við Esjustofu. Upphitun verður stýrt af þjálfurum Ljóssins og lagt af stað á fjallið klukkan 11.“ Starfsfólk Ljóssins mun að venju dreifa sér um hlíðarnar og vera til aðstoðar ef þörf er á. „Klæðið ykkur eftir veðri og gott er að hafa drykkjarvatn og göngustafina með,“ segir í tilkynningu um gönguna. „Ljósið er á sínu 15 starfsári. Þar er lögð áhersla á heildræna endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Allir sem koma í Ljósið fá viðtöl við fagaðila sem aðstoða og leiðbeina við líkamlega og andlega endurhæfingu. Í boði eru ýmis sérhæfð námskeið, fræðsla, jafningahópar og handverk. Við viljum hvetja alla krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra til að nýta sér fjölbreytta þjónustu Ljóssins. Allar nánari upplýsingar á www.ljosid.is,“ segir Guðrún Erla að lokum.
Heilsa Heilbrigðismál Fjallamennska Tengdar fréttir Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01 „Fáir fara í gegnum þetta ferli uppréttir allan tímann“ Birkir Már Birgisson greindist með krabbamein árið 2017, þá tæplega fertugur að aldri. Með skurðaðgerð og níu mánaða lyfjameðferð var meinið á brott en í því ferli var ljóst að áhrif meðferða á líkamann yrðu umtalsverð. 9. júní 2020 09:30 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11. júní 2020 07:01
„Fáir fara í gegnum þetta ferli uppréttir allan tímann“ Birkir Már Birgisson greindist með krabbamein árið 2017, þá tæplega fertugur að aldri. Með skurðaðgerð og níu mánaða lyfjameðferð var meinið á brott en í því ferli var ljóst að áhrif meðferða á líkamann yrðu umtalsverð. 9. júní 2020 09:30