Ræða forsendur kjarasamninga á formannafundi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. júní 2020 12:32 Forseti ASÍ á von á hreinskiptum umræðum á formannafundi í dag. Vísir/Egill Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að stjórnvöld hafi ekki staðið við nokkur stór mál sem samið var um í lífskjarasamningunum. Forsendur kjarasamninga verða á dagskrá formannafundar ASÍ sem nú stendur yfir. Drífa á von á hreinskiptum umræðum. Miðstjórn ASÍ hefur boðað formenn allra 48 aðildarfélaga sambandsins til fundar á Hilton hótelinu til að ræða erfiða stöðu á vinnumarkaði og þau stóru verkefni sem bíða haustsins. Til tals hefur komið að virkja uppsagnarákvæði í haust en nokkrir formenn aðildarfélaga ASÍ hafa talað um forsendubrest og svik því stór loforð hafi ekki verið efnd á borð við afnám 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána. Fréttastofa náði tali af Drífu rétt fyrir upphaf fundarins. „Forsendur kjarasmaninga komu til umræðu í haust og við ákváðum að hittast eftir þennan undarlega vetur og setja okkur í stellingar fyrir haustið því það kemur von bráðar. Í raun er ekki seinna vænna að taka stöðumat á forsendum kjarasamninga og á þeim verkefnum sem bíða okkur í haust.“ Aðspurð hvort hún finni fyrir ólgu innan sambandsins segir Drífa. „Ég er nýbúin að halda fundi með stjórnum flestra aðildarfélaga innan Alþýðusambandsins og það eru afskaplega misjöfn viðhorf. Staða ólíkra svæða á landinu er mjög misjöfn þannig að fólk mun taka stöðuna heima í héraði og koma svo með hana inn til okkar en það er alveg ljóst að það eru stór mál sem út af standa sem var samið um í yfirlýsingum stjórnvalda í lífskjarasamningunum fyrir ári síðan“ Hverju áttu von á í dag? „Ég á von á hreinskiptum umræðum og á því að fá öll sjónarmið upp á borðið. Það er fyrsta skrefið. Þetta er svo sem ekki fundur þar sem við munum ákveða eitt eða neitt en þetta er samráðsfundur. Ég vonast til þess að við verðum nær því að tala okkur niður á sameiginlega línu fyrir haustið eftir þennan fund.“ Kjaramál Tengdar fréttir Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54 ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Sjá meira
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að stjórnvöld hafi ekki staðið við nokkur stór mál sem samið var um í lífskjarasamningunum. Forsendur kjarasamninga verða á dagskrá formannafundar ASÍ sem nú stendur yfir. Drífa á von á hreinskiptum umræðum. Miðstjórn ASÍ hefur boðað formenn allra 48 aðildarfélaga sambandsins til fundar á Hilton hótelinu til að ræða erfiða stöðu á vinnumarkaði og þau stóru verkefni sem bíða haustsins. Til tals hefur komið að virkja uppsagnarákvæði í haust en nokkrir formenn aðildarfélaga ASÍ hafa talað um forsendubrest og svik því stór loforð hafi ekki verið efnd á borð við afnám 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána. Fréttastofa náði tali af Drífu rétt fyrir upphaf fundarins. „Forsendur kjarasmaninga komu til umræðu í haust og við ákváðum að hittast eftir þennan undarlega vetur og setja okkur í stellingar fyrir haustið því það kemur von bráðar. Í raun er ekki seinna vænna að taka stöðumat á forsendum kjarasamninga og á þeim verkefnum sem bíða okkur í haust.“ Aðspurð hvort hún finni fyrir ólgu innan sambandsins segir Drífa. „Ég er nýbúin að halda fundi með stjórnum flestra aðildarfélaga innan Alþýðusambandsins og það eru afskaplega misjöfn viðhorf. Staða ólíkra svæða á landinu er mjög misjöfn þannig að fólk mun taka stöðuna heima í héraði og koma svo með hana inn til okkar en það er alveg ljóst að það eru stór mál sem út af standa sem var samið um í yfirlýsingum stjórnvalda í lífskjarasamningunum fyrir ári síðan“ Hverju áttu von á í dag? „Ég á von á hreinskiptum umræðum og á því að fá öll sjónarmið upp á borðið. Það er fyrsta skrefið. Þetta er svo sem ekki fundur þar sem við munum ákveða eitt eða neitt en þetta er samráðsfundur. Ég vonast til þess að við verðum nær því að tala okkur niður á sameiginlega línu fyrir haustið eftir þennan fund.“
Kjaramál Tengdar fréttir Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54 ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Sjá meira
Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54
ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20