Napoli bikameistari eftir vítaspyrnukeppni | Ófarir Sarri á Ítalíu halda áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 21:10 Úr leik kvöldsins. Ronaldo náði ekki einu sinni að taka víti í vítaspyrnukeppninni. vísir/getty Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. Leikurinn var afar jafn í venjulegum leiktíma. Liðin voru jafn mikið með boltann, fengu jafn margar hornspyrnur en Napoli átti ellefu skot að marki Juventus á meðan ítölsku meistararnir áttu bara átta skot. Vítaspyrnukeppnin byrjaði ekki vel fyrir Juventus því Paulo Dybala lét verja frá sér fyrstu spyrnuna. Ekki skánaði það í 2. umferðinni er Danilo skaut boltanum yfir markið en Napoli skoraði úr öllum spyrnum sínum og hafði að lokum betur, 4-2. Gennaro Gattuso vann því sinn fyrsta bikar með Napoli en Napoli varð síðast bikarmeistari á Ítalíu tímabilið 2013/2014. Ófarir Maurizio Sarri, stjóra Juventus, á Ítalíu halda áfram en hann hefur ekki unnið bikar þar í landi þrátt fyrir mörg ár sem stjóri. Hann vinnur þó væntanlega ítölsku úrvalsdeildina í vor. Maurizio Sarri did not win a trophy in his 147 games in charge of Napoli.Gennaro Gattuso has won the Coppa Italia after 17 games in charge of Napoli.And he beat Maurizio Sarri to do it. pic.twitter.com/OzxjpldBRw— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. Leikurinn var afar jafn í venjulegum leiktíma. Liðin voru jafn mikið með boltann, fengu jafn margar hornspyrnur en Napoli átti ellefu skot að marki Juventus á meðan ítölsku meistararnir áttu bara átta skot. Vítaspyrnukeppnin byrjaði ekki vel fyrir Juventus því Paulo Dybala lét verja frá sér fyrstu spyrnuna. Ekki skánaði það í 2. umferðinni er Danilo skaut boltanum yfir markið en Napoli skoraði úr öllum spyrnum sínum og hafði að lokum betur, 4-2. Gennaro Gattuso vann því sinn fyrsta bikar með Napoli en Napoli varð síðast bikarmeistari á Ítalíu tímabilið 2013/2014. Ófarir Maurizio Sarri, stjóra Juventus, á Ítalíu halda áfram en hann hefur ekki unnið bikar þar í landi þrátt fyrir mörg ár sem stjóri. Hann vinnur þó væntanlega ítölsku úrvalsdeildina í vor. Maurizio Sarri did not win a trophy in his 147 games in charge of Napoli.Gennaro Gattuso has won the Coppa Italia after 17 games in charge of Napoli.And he beat Maurizio Sarri to do it. pic.twitter.com/OzxjpldBRw— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira