Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2020 13:50 Alexander Ceferin, forseti UEFA. vísir/getty Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Öllum leikjunum í 16-liða úrslitunum var ekki lokið og 16-liða úrslitin verða kláruð 7. og 8. ágúst. PSG, Atletico Madrid, Atalanta og Leipzig eru komin áfram en enn á eftir að skera úr um síðari fjögur liðin (Bayern/Chelsea, Napoli/Barcelona, Real Madrid/Man. City og Lyon-Juventus). Your #UCL August calendar. pic.twitter.com/M7tjOXXjqo— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 17, 2020 Ekki verða leiknir tveir leikir í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum eins og venjan er en í ár verða átta liða úrslitin og undanúrslitin bara einn leikur. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, sagði að ólíklegt væri að áhorfendur gætu verið á völlunum en hann segir að það breytist frá til dags. Það verði tekin ákvörðun í kringum miðjan júlí. Sama fyrirkomulag verður í Evrópudeild karla og Meistaradeild kvenna. Evrópudeild karla mun þó fara fram í Þýskalandi en Meistaradeild kvenna mun klárast í Bilbao og San Sebiastian með svipuðu hraðmóti. BREAKING: UEFA have confirmed that the Champions League quarter-finals, semi-finals and final will be played in Lisbon between the 12th-23rd August. (Source: UEFA) pic.twitter.com/laFUYqFFbV— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 17, 2020 Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira
Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Öllum leikjunum í 16-liða úrslitunum var ekki lokið og 16-liða úrslitin verða kláruð 7. og 8. ágúst. PSG, Atletico Madrid, Atalanta og Leipzig eru komin áfram en enn á eftir að skera úr um síðari fjögur liðin (Bayern/Chelsea, Napoli/Barcelona, Real Madrid/Man. City og Lyon-Juventus). Your #UCL August calendar. pic.twitter.com/M7tjOXXjqo— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 17, 2020 Ekki verða leiknir tveir leikir í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum eins og venjan er en í ár verða átta liða úrslitin og undanúrslitin bara einn leikur. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, sagði að ólíklegt væri að áhorfendur gætu verið á völlunum en hann segir að það breytist frá til dags. Það verði tekin ákvörðun í kringum miðjan júlí. Sama fyrirkomulag verður í Evrópudeild karla og Meistaradeild kvenna. Evrópudeild karla mun þó fara fram í Þýskalandi en Meistaradeild kvenna mun klárast í Bilbao og San Sebiastian með svipuðu hraðmóti. BREAKING: UEFA have confirmed that the Champions League quarter-finals, semi-finals and final will be played in Lisbon between the 12th-23rd August. (Source: UEFA) pic.twitter.com/laFUYqFFbV— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 17, 2020
Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira