Sykurlausir kanilsnúðar Röggu Nagla Ragga Nagli skrifar 15. júní 2020 09:20 Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, skrifar pistla um heilsu á Vísi. Mynd/Ragga Nagli Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið. Betri næring fyrir skrokkinn og algjört gúrmeti fyrir bragðlaukana. Innihald: 3 dl ósætuð möndlumjólk (t.d Isola)50g kókosolía (t.d Himnesk hollusta) 20g ger1/2 tsk kardimommuduft eða dropar 1 egg1/2 dl sykurlaust síróp (t.d Good Good) klípa Lífsalt100g haframjöl (mala niður í púður í blandara/matvinnsluvél) 200g kókoshnetuhveiti Kanilkrem 1 dl sykurlaust síróp (má líka nota 120g döðlur) 50g möndlur25g kókosolía 2 tsk kanill Ragga er dugleg að deila hollum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram.Mynd/Ragga Nagli Aðferð: Hita ofn í 180°Hita mjólk og kókosolíu saman þar til volgt Leystu gerið upp.Blanda vel saman möluðu haframjöli, sírópi, kardimommum, egg og salti og uppleystu gerinu ásamt vökvanum. Láttu hefast í 30 mínútur. Á meðan geturðu klístrað saman kanilgúrmetinu.Hakkaðu möndlurnar Blandaðu síðan öllu saman í matvinnsluvél eða með töfrasprota þar til komin gott klístrað kanilkrem. Rúllaðu deiginu út í 30*40 cm ferhyrning.Löðraðu kanilkreminu yfir og rúlla saman. Skerðu svo 2-3 cm stóra snúða, c.a 12-15 stkPenslaðu eggi yfir og baka í 12-15 mínútur. Náðu svo í glas af ískaldri mjólk og gúffaðu þessum unaði í ginið í gæðastund og fullkominni núvitund. Þessa má eiga í frysti og eina sem þarf að gera er að kippa út og þrykkja í örrann fyrir sykurlaust gúrmeti. Matur Heilsa Ragga nagli Tengdar fréttir Sætuefni: Einfaldar leiðir til að skipta út sykri í mataræðinu Sumir styðja sykurskattinn sem nauðsynlega lýðheilsulausn því sykur sé eitur. Aðrir segja forræðishyggja. Frelsisskerðing. Neyslustýring. 8. júní 2020 11:00 Samanburður Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, skrifar pistla um heilsu á Vísi. 28. maí 2020 21:00 Nei án afsakana Þegar þú segir JÁ við einhverju sem þú vilt ekki gera, hefur ekki umframorku fyrir eða tíma fyrir þá ertu samtímis að segja NEI við að eyða tíma, orku og athygli í sjálfan þig, eða fólkið í kringum þig. 11. maí 2020 18:00 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið. Betri næring fyrir skrokkinn og algjört gúrmeti fyrir bragðlaukana. Innihald: 3 dl ósætuð möndlumjólk (t.d Isola)50g kókosolía (t.d Himnesk hollusta) 20g ger1/2 tsk kardimommuduft eða dropar 1 egg1/2 dl sykurlaust síróp (t.d Good Good) klípa Lífsalt100g haframjöl (mala niður í púður í blandara/matvinnsluvél) 200g kókoshnetuhveiti Kanilkrem 1 dl sykurlaust síróp (má líka nota 120g döðlur) 50g möndlur25g kókosolía 2 tsk kanill Ragga er dugleg að deila hollum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram.Mynd/Ragga Nagli Aðferð: Hita ofn í 180°Hita mjólk og kókosolíu saman þar til volgt Leystu gerið upp.Blanda vel saman möluðu haframjöli, sírópi, kardimommum, egg og salti og uppleystu gerinu ásamt vökvanum. Láttu hefast í 30 mínútur. Á meðan geturðu klístrað saman kanilgúrmetinu.Hakkaðu möndlurnar Blandaðu síðan öllu saman í matvinnsluvél eða með töfrasprota þar til komin gott klístrað kanilkrem. Rúllaðu deiginu út í 30*40 cm ferhyrning.Löðraðu kanilkreminu yfir og rúlla saman. Skerðu svo 2-3 cm stóra snúða, c.a 12-15 stkPenslaðu eggi yfir og baka í 12-15 mínútur. Náðu svo í glas af ískaldri mjólk og gúffaðu þessum unaði í ginið í gæðastund og fullkominni núvitund. Þessa má eiga í frysti og eina sem þarf að gera er að kippa út og þrykkja í örrann fyrir sykurlaust gúrmeti.
Matur Heilsa Ragga nagli Tengdar fréttir Sætuefni: Einfaldar leiðir til að skipta út sykri í mataræðinu Sumir styðja sykurskattinn sem nauðsynlega lýðheilsulausn því sykur sé eitur. Aðrir segja forræðishyggja. Frelsisskerðing. Neyslustýring. 8. júní 2020 11:00 Samanburður Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, skrifar pistla um heilsu á Vísi. 28. maí 2020 21:00 Nei án afsakana Þegar þú segir JÁ við einhverju sem þú vilt ekki gera, hefur ekki umframorku fyrir eða tíma fyrir þá ertu samtímis að segja NEI við að eyða tíma, orku og athygli í sjálfan þig, eða fólkið í kringum þig. 11. maí 2020 18:00 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Sætuefni: Einfaldar leiðir til að skipta út sykri í mataræðinu Sumir styðja sykurskattinn sem nauðsynlega lýðheilsulausn því sykur sé eitur. Aðrir segja forræðishyggja. Frelsisskerðing. Neyslustýring. 8. júní 2020 11:00
Samanburður Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, skrifar pistla um heilsu á Vísi. 28. maí 2020 21:00
Nei án afsakana Þegar þú segir JÁ við einhverju sem þú vilt ekki gera, hefur ekki umframorku fyrir eða tíma fyrir þá ertu samtímis að segja NEI við að eyða tíma, orku og athygli í sjálfan þig, eða fólkið í kringum þig. 11. maí 2020 18:00