Sakfelling blaðakonu talin áfall fyrir frjálsa fjölmiðlun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 15. júní 2020 07:19 María Ressa, blaðakona og ritstjóri Rappler. EPA/MARK R. CRISTINO Verðlaunablaðakona á Filippseyjum var í morgun dæmd í fangelsi fyrir meiðyrði og er málið sagt áfall fyrir frjálsa fjölmiðlun í landinu. Dómurinn sakfelldi Maríu Ressa, fréttasíðuna Rappler og fyrrverandi blaðamanninn Reynaldo Santos Jr. fyrir meiðyrði í garð auðugs viðskiptamanns í landinu. Greinin var skrifuð fyrir átta árum, en fyrningartími í meiðyrðamálum í landinu er fimm ár. Ressa sagði eftir dómsuppkvaðninguna að hún muni berjast áfram fyrir tjáningafrelsi en umfjöllunin um auðmanninn tengdi hann við morð, eiturlyfjasölu, mansal og smygl. Ressa gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi en nú er hún laus gegn tryggingu og stendur til að áfrýja til hærra dómstigs. Hinn umdeildi forseti Rodrigo Duterte hefur tjáð sig um málið og hann hafnar því að það snúist um frelsi fjölmiðlunar í landinu, aðeins sé verið að fara eftir lögum. Filippseyjar Fjölmiðlar Tengdar fréttir Að þora – Ísland í Mannréttindaráði S.þ. Þátttaka Íslands í starfi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2018-2019 er fyrir margra hluta sakir stórmerkileg. Talað er um tímamót í íslenskri utanríkisþjónustu enda er það rétt að Ísland hefur ekki áður tekið að sér svo stórt hlutverk á alþjóðavettvangi. 20. apríl 2020 10:30 Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. 17. febrúar 2020 07:56 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Sjá meira
Verðlaunablaðakona á Filippseyjum var í morgun dæmd í fangelsi fyrir meiðyrði og er málið sagt áfall fyrir frjálsa fjölmiðlun í landinu. Dómurinn sakfelldi Maríu Ressa, fréttasíðuna Rappler og fyrrverandi blaðamanninn Reynaldo Santos Jr. fyrir meiðyrði í garð auðugs viðskiptamanns í landinu. Greinin var skrifuð fyrir átta árum, en fyrningartími í meiðyrðamálum í landinu er fimm ár. Ressa sagði eftir dómsuppkvaðninguna að hún muni berjast áfram fyrir tjáningafrelsi en umfjöllunin um auðmanninn tengdi hann við morð, eiturlyfjasölu, mansal og smygl. Ressa gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi en nú er hún laus gegn tryggingu og stendur til að áfrýja til hærra dómstigs. Hinn umdeildi forseti Rodrigo Duterte hefur tjáð sig um málið og hann hafnar því að það snúist um frelsi fjölmiðlunar í landinu, aðeins sé verið að fara eftir lögum.
Filippseyjar Fjölmiðlar Tengdar fréttir Að þora – Ísland í Mannréttindaráði S.þ. Þátttaka Íslands í starfi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2018-2019 er fyrir margra hluta sakir stórmerkileg. Talað er um tímamót í íslenskri utanríkisþjónustu enda er það rétt að Ísland hefur ekki áður tekið að sér svo stórt hlutverk á alþjóðavettvangi. 20. apríl 2020 10:30 Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. 17. febrúar 2020 07:56 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Sjá meira
Að þora – Ísland í Mannréttindaráði S.þ. Þátttaka Íslands í starfi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2018-2019 er fyrir margra hluta sakir stórmerkileg. Talað er um tímamót í íslenskri utanríkisþjónustu enda er það rétt að Ísland hefur ekki áður tekið að sér svo stórt hlutverk á alþjóðavettvangi. 20. apríl 2020 10:30
Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. 17. febrúar 2020 07:56