Ronaldo fyrirmynd eins okkar efnilegasta leikmanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2020 16:00 Danijel Dejan Djuric hefur leikið 32 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjórtán mörk. getty/Seb Daly Danijel Dejan Djuric er einn af efnilegustu leikmönnum Íslands. Þessi sautján ára strákur er á mála hjá Midtjylland í Danmörku. Djaniel stefnir hátt og ætlar sér alla leið. Hans helsta átrúnaðargoð er Cristiano Ronaldo. „Ég hef nokkrum sinnum fengið að æfa með aðalliðinu og vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni,“ sagði Danijel í samtali við Guðjón Guðmundsson sem hitti þennan efnilega strák á Kópavogsvelli. Danijel æfir vel og leggur mikið á sig til að ná sínum markmiðum sem eru háleit. „Það er mitt mottó, að æfa meira en hinir. Það er ekki nóg að hafa bara hæfileika. Maður verður að æfa og vilja ná markmiðunum,“ sagði Danijel. Að hans sögn eru aðstæður hjá Midtjylland frábærar. „Umhverfið er eitt það besta í Evrópu. Það er mjög vel hugsað um okkur. Þetta er mjög góð akademía. Ég er mjög ánægður að hafa farið þangað.“ Danijel er mjög stórhuga og sagði Gaupa frá framtíðaráætlunum sínum. „Fyrst er það Danmörk, svo Þýskaland eða Ítalía og síðan enda ég á Englandi.“ Viðtal Gaupa við Danijel má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Vill verða eins og Ronaldo Danski boltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Danijel Dejan Djuric er einn af efnilegustu leikmönnum Íslands. Þessi sautján ára strákur er á mála hjá Midtjylland í Danmörku. Djaniel stefnir hátt og ætlar sér alla leið. Hans helsta átrúnaðargoð er Cristiano Ronaldo. „Ég hef nokkrum sinnum fengið að æfa með aðalliðinu og vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni,“ sagði Danijel í samtali við Guðjón Guðmundsson sem hitti þennan efnilega strák á Kópavogsvelli. Danijel æfir vel og leggur mikið á sig til að ná sínum markmiðum sem eru háleit. „Það er mitt mottó, að æfa meira en hinir. Það er ekki nóg að hafa bara hæfileika. Maður verður að æfa og vilja ná markmiðunum,“ sagði Danijel. Að hans sögn eru aðstæður hjá Midtjylland frábærar. „Umhverfið er eitt það besta í Evrópu. Það er mjög vel hugsað um okkur. Þetta er mjög góð akademía. Ég er mjög ánægður að hafa farið þangað.“ Danijel er mjög stórhuga og sagði Gaupa frá framtíðaráætlunum sínum. „Fyrst er það Danmörk, svo Þýskaland eða Ítalía og síðan enda ég á Englandi.“ Viðtal Gaupa við Danijel má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Vill verða eins og Ronaldo
Danski boltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira