Framhaldsskólanemar vonsviknir með frumvarp um Menntasjóð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. júní 2020 07:12 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra lagði frumvarpið fram. Vísir/Vilhelm Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp menntamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við bóknámsnemendur í framhaldsskólum, það er að segja þá sem stunda nám til stúdentsprófs. Í yfirlýsingu segir að félagið telji að með þessu hafi ráðamenn tekið meðvitaða ákvörðun um að mismuna nemendum á grundvelli námsvals og sagt að undanfarna mánuði hafi ítrekað verið bent á að bóknámsnemendur á öllum hinum Norðurlöndunum fái fjárhagslegan stuðning frá stjórnvöldum, ýmist í formi styrkja og/eða lána . Ljóst sé að þingmenn hafa ekki litið til þeirra ábendinga né heldur tekið inn í myndina að brottfall nemenda á Íslandi er umtalsvert hærra en á hinum Norðurlöndunum og hærra en meðaltalið í Evrópu. Þykir félaginu ráðamenn vera að skilja bóknámsnemendur í framhaldsskóla eftir úti í kuldanum og það á tímum þegar nemendahópnum bjóðist afar takmörkuð úrræði, sérhæft sumarnám eða rándýrt fjarnám, atvinnuleysi og enginn réttur til bóta. Þá telur SÍF að lögin skorti sveigjanleika, en ekki er gert ráð fyrir að nemendur skipti um námsgrein enda er gerð krafa um að þeir ljúki námi á tilsettum tíma til að fá 30% niðurfellingu höfuðstólsins við námslok. Skóla - og menntamál Alþingi Hagsmunir stúdenta Mest lesið „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp menntamálaráðherra um Menntasjóð námsmanna hafi verið samþykkt á Alþingi í gær án þess að komið væri til móts við bóknámsnemendur í framhaldsskólum, það er að segja þá sem stunda nám til stúdentsprófs. Í yfirlýsingu segir að félagið telji að með þessu hafi ráðamenn tekið meðvitaða ákvörðun um að mismuna nemendum á grundvelli námsvals og sagt að undanfarna mánuði hafi ítrekað verið bent á að bóknámsnemendur á öllum hinum Norðurlöndunum fái fjárhagslegan stuðning frá stjórnvöldum, ýmist í formi styrkja og/eða lána . Ljóst sé að þingmenn hafa ekki litið til þeirra ábendinga né heldur tekið inn í myndina að brottfall nemenda á Íslandi er umtalsvert hærra en á hinum Norðurlöndunum og hærra en meðaltalið í Evrópu. Þykir félaginu ráðamenn vera að skilja bóknámsnemendur í framhaldsskóla eftir úti í kuldanum og það á tímum þegar nemendahópnum bjóðist afar takmörkuð úrræði, sérhæft sumarnám eða rándýrt fjarnám, atvinnuleysi og enginn réttur til bóta. Þá telur SÍF að lögin skorti sveigjanleika, en ekki er gert ráð fyrir að nemendur skipti um námsgrein enda er gerð krafa um að þeir ljúki námi á tilsettum tíma til að fá 30% niðurfellingu höfuðstólsins við námslok.
Skóla - og menntamál Alþingi Hagsmunir stúdenta Mest lesið „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira