Var hvíslað að hetjunni frá Istanbúl að kýla Benitez í andlitið Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2020 22:00 Dudek sér við Andriy Shevchenko í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2005. vísir/epa Jerzy Dudek, ein af hetjum Liverpool frá sigrinum magnaða í Meistaradeildinni 2005, segir að hann hafi viljað kýla Rafa Benitez, þjálfara Liverpool, í andlitið þegar Benitez ákvað að kaupa Pepe Reina til félagsins. Dudek var magnaður í vítaspyrnukeppninni gegn AC Milan í úrslitaleiknum undir lok tímabilsins 2004/2005 en Benitez ákvað að sækja Pepe Reina um sumarið. Dudek var ekki ánægður með það. „Pepe var frábær gaur en Rafa keypti nýjan leikmann á augnabliki sem mér fannst ég vera ná hátindi ferilsins. Ég sagði við Rafa að HM væri handan við hornið og ég þarf að spila fótbolta,“ sagði Dudek í samtali við FourFourTwo. „Köln voru áhugasamir en nokkrum dögum áður en glugginn lokaði, hringdu þeir og spurðu afhverju Rafa væri ekki að svara. Ég var hissa því ég hélt að allt væri klárt. Næsta dag þá stormaði ég til hans á æfingu og hann sagði: Þeir buðust bara til að fá þig á láni og þú ert of mikilvægur fyrir okkur.“ 'Then I had this crazy thought - "I'll punch him in the face!"'Jerzy Dudek reveals moment an 'evil whisper' in his head told him to hit Rafa Benitezhttps://t.co/rLzA08n9JE— MailOnline Sport (@MailSport) June 3, 2020 „Þeir vildu gefa okkur 800 þúsund pund en hvað gerist ef Reina meiðist? Ég get ekki sett 800 þúsund í ferðatösku og sett á milli stanganna, sagði Benitez. Þá fékk ég þessa sturluðu hugmynd: Ég held ég kýli hann í andlitið. Það var einhver vondur sem hvíslaði því að mér að ef ég myndi kýla Rafa, þá fengi ég að fara til Köln.“ Dudek sér þó ekki eftir tíma sínum hjá félaginu og var mættur til Madrídar þar sem hann sá liðið vinna Meistaradeildina á nýjan leik síðasta sumar. „Þegar ég lít til baka þá ber ég enn meiri virðingu fyrir því að spila fyrir þetta magnaða félag. Á síðasta ári fór ég til Madrid með syni mínum og horfði á Liverpool vinna Meistaradeildina. Sem leikmaður, þá skildi ég aldrei afhverju stuðningsmennirnir voru grátandi eftir stóra sigra, en þegar ég sá leikmennina hlaupa um með bikarinn í höndum þá var ég með tárin í augunum.“ Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Jerzy Dudek, ein af hetjum Liverpool frá sigrinum magnaða í Meistaradeildinni 2005, segir að hann hafi viljað kýla Rafa Benitez, þjálfara Liverpool, í andlitið þegar Benitez ákvað að kaupa Pepe Reina til félagsins. Dudek var magnaður í vítaspyrnukeppninni gegn AC Milan í úrslitaleiknum undir lok tímabilsins 2004/2005 en Benitez ákvað að sækja Pepe Reina um sumarið. Dudek var ekki ánægður með það. „Pepe var frábær gaur en Rafa keypti nýjan leikmann á augnabliki sem mér fannst ég vera ná hátindi ferilsins. Ég sagði við Rafa að HM væri handan við hornið og ég þarf að spila fótbolta,“ sagði Dudek í samtali við FourFourTwo. „Köln voru áhugasamir en nokkrum dögum áður en glugginn lokaði, hringdu þeir og spurðu afhverju Rafa væri ekki að svara. Ég var hissa því ég hélt að allt væri klárt. Næsta dag þá stormaði ég til hans á æfingu og hann sagði: Þeir buðust bara til að fá þig á láni og þú ert of mikilvægur fyrir okkur.“ 'Then I had this crazy thought - "I'll punch him in the face!"'Jerzy Dudek reveals moment an 'evil whisper' in his head told him to hit Rafa Benitezhttps://t.co/rLzA08n9JE— MailOnline Sport (@MailSport) June 3, 2020 „Þeir vildu gefa okkur 800 þúsund pund en hvað gerist ef Reina meiðist? Ég get ekki sett 800 þúsund í ferðatösku og sett á milli stanganna, sagði Benitez. Þá fékk ég þessa sturluðu hugmynd: Ég held ég kýli hann í andlitið. Það var einhver vondur sem hvíslaði því að mér að ef ég myndi kýla Rafa, þá fengi ég að fara til Köln.“ Dudek sér þó ekki eftir tíma sínum hjá félaginu og var mættur til Madrídar þar sem hann sá liðið vinna Meistaradeildina á nýjan leik síðasta sumar. „Þegar ég lít til baka þá ber ég enn meiri virðingu fyrir því að spila fyrir þetta magnaða félag. Á síðasta ári fór ég til Madrid með syni mínum og horfði á Liverpool vinna Meistaradeildina. Sem leikmaður, þá skildi ég aldrei afhverju stuðningsmennirnir voru grátandi eftir stóra sigra, en þegar ég sá leikmennina hlaupa um með bikarinn í höndum þá var ég með tárin í augunum.“
Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira