Spilað á 32 dögum í röð þegar spænski fótboltinn snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 11:30 Lionel Messi, Luis Suarez og félagar í Barcelona hafa beðið lengi eftir að fá að spila að nýju. Börsungar eru með tveggja stiga forskot á Real Madrid á toppnum. Getty/David Price Þýska fótboltadeildin er komin af stað og það styttist í að fleiri af þeim stóru bætist í hópinn. Spánverjar eru búnir að raða upp sinni leikjadagskrá í La Liga eftir COVID-19. Spænska knattspyrnusambandið ætlar að leyfa það að það verðu spilað í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á hverjum degi þegar hún fer aftur af stað eftir kórónuveiruhléið. There will be La Liga football to watch EVERY SINGLE DAY when it returns And the dates for every remaining fixture have been revealed https://t.co/asOBQ3Yj6t— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 28, 2020 Hingað til hefur ekki verið leyfilegt að spila leiki á mánudögum og föstudögum en RFEF hefur nú tekið þá reglugerð út til að hjálpa til við endurkomuna eftir COVID-19. Spænska íþróttablaðið Marca slær því upp að það verði spilað í deildinni 32 daga í röð þegar spænska deildin fer af stað. Frá 11. júní til 12. júlí þá verður að minnsta kosti einn leikur í La Liga á hverjum degi. Það fylgir þó sögunni að enginn leikur má hefjast fyrir 19.30 á virkum dögum. Los partidos de fútbol no podrán empezar antes de las siete y media de la tarde por motivos de salud https://t.co/DOMiKcz6Bm Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) May 28, 2020 Tvær síðustu umferðirnar fara síðan fram á sama tíma en þær verða 15. júlí og 19. júlí. Spánverjar eru því að taka stökkið að vera með engan fótbolta í þrjá mánuði í að verða með fótboltaleiki á hverjum degi í meira en mánuð. Það er líka mikil spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Barcelona var með tveggja stiga forskot á Real Madrid þegar deildin var stöðvuð í mars. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Þýska fótboltadeildin er komin af stað og það styttist í að fleiri af þeim stóru bætist í hópinn. Spánverjar eru búnir að raða upp sinni leikjadagskrá í La Liga eftir COVID-19. Spænska knattspyrnusambandið ætlar að leyfa það að það verðu spilað í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á hverjum degi þegar hún fer aftur af stað eftir kórónuveiruhléið. There will be La Liga football to watch EVERY SINGLE DAY when it returns And the dates for every remaining fixture have been revealed https://t.co/asOBQ3Yj6t— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 28, 2020 Hingað til hefur ekki verið leyfilegt að spila leiki á mánudögum og föstudögum en RFEF hefur nú tekið þá reglugerð út til að hjálpa til við endurkomuna eftir COVID-19. Spænska íþróttablaðið Marca slær því upp að það verði spilað í deildinni 32 daga í röð þegar spænska deildin fer af stað. Frá 11. júní til 12. júlí þá verður að minnsta kosti einn leikur í La Liga á hverjum degi. Það fylgir þó sögunni að enginn leikur má hefjast fyrir 19.30 á virkum dögum. Los partidos de fútbol no podrán empezar antes de las siete y media de la tarde por motivos de salud https://t.co/DOMiKcz6Bm Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) May 28, 2020 Tvær síðustu umferðirnar fara síðan fram á sama tíma en þær verða 15. júlí og 19. júlí. Spánverjar eru því að taka stökkið að vera með engan fótbolta í þrjá mánuði í að verða með fótboltaleiki á hverjum degi í meira en mánuð. Það er líka mikil spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Barcelona var með tveggja stiga forskot á Real Madrid þegar deildin var stöðvuð í mars.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira