Samfelld göngugata frá Lækjargötu til Frakkastígs í sumar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2020 16:09 Hlaupahjólin hafa verið áberandi í miðbænum í maí og verða það eflaust áfram í sumar. Vísir/Vilhelm Skipulags- og samgönguráð samþykkti í dag að að bæta við tímabundnum göngugötum frá 5. júní til 1. október 2020. Um er að ræða Laugaveg milli Frakkastígs og Klapparstígs, Vatnsstíg milli Laugavegar og Hverfisgötu og Bankastræti milli Ingólfsstrætis og Lækjargötu. Sumargöngugötur eru útvíkkun á þeim varanlegu göngugötusvæðum sem nú hafa verið staðfest í deiliskipulagi og fjallað var um á Vísi í dag. Þær götur sem nú eru varanlegar göngugötur eru Laugavegur frá Klapparstíg að Þingholtsstræti, Skólavörðustígur milli Bergstaðastrætis og Laugavegar og Vegamótastígur frá Laugavegi að Grettisgötu. Vörulosun verður heimil með sama hætti á tímabundnu göngugötunum eins og á varanlegum göngugötum. Aðgengi íbúa og starfsemi með bílastæði inni á lóð við göturnar verður tryggt að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Almenn umferð og bifreiðastöður verða óheimilar. Akstur vegna vöruafgreiðslu verði heimilaður frá klukkan 7 til 11 virka daga og frá klukkan 8 til 11 á laugardögum. Fram hefur komið að borgarbúar eru almennt jákvæðir fyrir göngugötum í miðbænum á meðan meiri efasemdir hafa verið á meðal rekstraraðila, þá sérstaklega varðandi það hvort göngugötur eigi að vera allt árið um kring. Tímabundnar göngugötur verða merktar með viðeigandi merkjum. Búið er að setja upp umferðarmerki við varanlegu göngugöturnar. Reykjavík Göngugötur Tengdar fréttir Umferðarmerki komin upp við varanlegu göngugöturnar Búið er að setja upp sérstök skilti til að minna vegfarendur á göngugötur í miðborginni en hluti Laugavegar, Skólavörðustígs og Vegamótastígs er nú orðinn að varanlegum göngugötum. 27. maí 2020 11:20 Skammaði borgarfulltrúa fyrir að eyða tíma í tilgangslaust „argaþras“ um götulokanir Tillaga Miðflokksins í borgarstjórn um að fallið verði frá lokunum á göngugötum í miðborg Reykjavíkur var felld á fundi borgarstjórnar í dag. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greiddi ekki atkvæði í atkvæðagreiðslunni um málið. 5. maí 2020 22:09 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Skipulags- og samgönguráð samþykkti í dag að að bæta við tímabundnum göngugötum frá 5. júní til 1. október 2020. Um er að ræða Laugaveg milli Frakkastígs og Klapparstígs, Vatnsstíg milli Laugavegar og Hverfisgötu og Bankastræti milli Ingólfsstrætis og Lækjargötu. Sumargöngugötur eru útvíkkun á þeim varanlegu göngugötusvæðum sem nú hafa verið staðfest í deiliskipulagi og fjallað var um á Vísi í dag. Þær götur sem nú eru varanlegar göngugötur eru Laugavegur frá Klapparstíg að Þingholtsstræti, Skólavörðustígur milli Bergstaðastrætis og Laugavegar og Vegamótastígur frá Laugavegi að Grettisgötu. Vörulosun verður heimil með sama hætti á tímabundnu göngugötunum eins og á varanlegum göngugötum. Aðgengi íbúa og starfsemi með bílastæði inni á lóð við göturnar verður tryggt að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Almenn umferð og bifreiðastöður verða óheimilar. Akstur vegna vöruafgreiðslu verði heimilaður frá klukkan 7 til 11 virka daga og frá klukkan 8 til 11 á laugardögum. Fram hefur komið að borgarbúar eru almennt jákvæðir fyrir göngugötum í miðbænum á meðan meiri efasemdir hafa verið á meðal rekstraraðila, þá sérstaklega varðandi það hvort göngugötur eigi að vera allt árið um kring. Tímabundnar göngugötur verða merktar með viðeigandi merkjum. Búið er að setja upp umferðarmerki við varanlegu göngugöturnar.
Reykjavík Göngugötur Tengdar fréttir Umferðarmerki komin upp við varanlegu göngugöturnar Búið er að setja upp sérstök skilti til að minna vegfarendur á göngugötur í miðborginni en hluti Laugavegar, Skólavörðustígs og Vegamótastígs er nú orðinn að varanlegum göngugötum. 27. maí 2020 11:20 Skammaði borgarfulltrúa fyrir að eyða tíma í tilgangslaust „argaþras“ um götulokanir Tillaga Miðflokksins í borgarstjórn um að fallið verði frá lokunum á göngugötum í miðborg Reykjavíkur var felld á fundi borgarstjórnar í dag. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greiddi ekki atkvæði í atkvæðagreiðslunni um málið. 5. maí 2020 22:09 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Umferðarmerki komin upp við varanlegu göngugöturnar Búið er að setja upp sérstök skilti til að minna vegfarendur á göngugötur í miðborginni en hluti Laugavegar, Skólavörðustígs og Vegamótastígs er nú orðinn að varanlegum göngugötum. 27. maí 2020 11:20
Skammaði borgarfulltrúa fyrir að eyða tíma í tilgangslaust „argaþras“ um götulokanir Tillaga Miðflokksins í borgarstjórn um að fallið verði frá lokunum á göngugötum í miðborg Reykjavíkur var felld á fundi borgarstjórnar í dag. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greiddi ekki atkvæði í atkvæðagreiðslunni um málið. 5. maí 2020 22:09
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði