„Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar“ Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2020 13:50 Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugfreyjufélag Íslands Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Formaður Flugfreyjufélagsins segir ríkan samningsvilja hjá þeim. Ríkissáttasemjari þarf lögum samkvæmt að boða til fundar í kjaradeilum að lágmarki tveimur vikum liðnum frá síðasta fundi. Enn hefur ekki verið boðað til fundar hjá Flugfreyjufélaginu og Icelandair en næsti fundur þarf að fara fram í síðasta lagi fyrir 3. júní. Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir ríkan samningsvilja hjá félagsmönnum. „Það hefur ekki verið boðað til fundar hjá ríkissáttasemjara en samninganefnd og stjórn flugfreyjufélagsins hefur verið í miklum samskiptum og farið yfir stöðuna okkar megin. Deilan era ð sjálfsögðu hjá ríkissáttasemjara og það er ríkur samningsvilji hjá okkur. Við mætum þegar við erum boðuð og það eru vonir um að aðilar geti sæst á eitthvað sem getur leitt til samnings,“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Icelandair sendi frá sér tilkynningu eftir að Flugfreyjufélagið hafnaði lokaboði flugfélagsins. Haft var eftir forstjóra félagsins að ekki yrði lengra komist og aðrar leiðir yrðu skoðaðar. Guðlaug segir þau ummæli einkennileg. „Það er ekki samtal það er furðulegt að segja að það sé ekki hægt að fara lengra því deilan er hjá ríkissáttasemjara og honum ber að boða fund á tveggja vikna fresti. Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar.“ Icelandair Kjaramál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til fundar í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Formaður Flugfreyjufélagsins segir ríkan samningsvilja hjá þeim. Ríkissáttasemjari þarf lögum samkvæmt að boða til fundar í kjaradeilum að lágmarki tveimur vikum liðnum frá síðasta fundi. Enn hefur ekki verið boðað til fundar hjá Flugfreyjufélaginu og Icelandair en næsti fundur þarf að fara fram í síðasta lagi fyrir 3. júní. Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir ríkan samningsvilja hjá félagsmönnum. „Það hefur ekki verið boðað til fundar hjá ríkissáttasemjara en samninganefnd og stjórn flugfreyjufélagsins hefur verið í miklum samskiptum og farið yfir stöðuna okkar megin. Deilan era ð sjálfsögðu hjá ríkissáttasemjara og það er ríkur samningsvilji hjá okkur. Við mætum þegar við erum boðuð og það eru vonir um að aðilar geti sæst á eitthvað sem getur leitt til samnings,“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Icelandair sendi frá sér tilkynningu eftir að Flugfreyjufélagið hafnaði lokaboði flugfélagsins. Haft var eftir forstjóra félagsins að ekki yrði lengra komist og aðrar leiðir yrðu skoðaðar. Guðlaug segir þau ummæli einkennileg. „Það er ekki samtal það er furðulegt að segja að það sé ekki hægt að fara lengra því deilan er hjá ríkissáttasemjara og honum ber að boða fund á tveggja vikna fresti. Ég geri fastlega ráð fyrir því að við setjumst við borðið fyrr eða síðar.“
Icelandair Kjaramál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira