Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2020 16:00 Adrian Justinussen á auglýsingu fyrir Evrópuleik HB á fésbókarsíðu félagsins í fyrra. Mynd/Fésbókin Adrian Justinussen var ein af stjörnum helgarinnar eftir frammistöðu hans með HB Tórshavn í færeysku fótboltadeildinni. Adrian Justinussen, eða Aukaspyrnu-Adrian eins og hann er nú kallaður af mörgum, skorað fernu og lagði upp eitt að auki í 5-0 sigri HB Tórshavn í Effodeildinni í gær. Íslenskir knattspyrnuáhugamenn hafa sýnt frammistöðu hans talsverðan áhuga enda hefur Adrian Justinussen verið orðaður við Val í Pepsi Max deildinni. Heimir Guðjónsson, þjálfar einmitt Val, en hann þekkir Adrian Justinussen mjög vel frá tíma sínum hjá HB en Heimir þjálfari Þórshafnarliðið 2018 og 2019. Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði nefnilega markaskor sitt í fyrsta árinu sem leikmaður undir stjórn Heimis Guðjónssonar. Adrian Justinussen. That's just ridiculous. #BetriDeildin #JustinussenAlarm https://t.co/rqK8FBnTyA— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) May 24, 2020 Á síðustu þremur tímabilum fyrir komu Heimis þá hafði Adrian Justinussen aðeins skorað 1 mark á hverju tímabili þar af eitt mark í 24 leikjum á leiktíðinni fyrir komu Heimis til HB. Á fyrsta tímabilinu undir stjórn Heimis Guðjónssonar þá skoraði Adrian Justinussen aftur á móti 20 mörk í 26 leikum. Á öðru tímabilinu var hann með 16 mörk í 26 leikjum. Adrian Justinussen hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með HB Tórshavn í Effodeildinni á þessu tímabili en fjögur af þessum sex mörkum litu dagsins ljós í gær. Þrjú fyrstu mörkin skoraði Adrian með skotum beint úr aukaspyrnu. Aukaspyrnurnar voru líka allar ólíkar, ein vinstra megin, ein hægra megin og ein lengst út á velli. Fjórða markið skoraði hann síðan með frábæru skoti úr vítateignum. Markaskor Adrian Justinussen í Effodeildinni: 2014 - Með HB Tórshavn 1 leikur, 0 mörk 2015 - Með HB Tórshavn 16 leikir, 1 mark 2016 - Með HB Tórshavn 17 leikir, 1 mark 2017 - Með HB Tórshavn 24 leikir, 1 mark - Heimir Guðjónsson mætir á svæðið - 2018 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 20 mörk 2019 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 16 mörk 2020 - Með HB Tórshavn 3 leikir, 6 mörk Færeyski boltinn Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Adrian Justinussen var ein af stjörnum helgarinnar eftir frammistöðu hans með HB Tórshavn í færeysku fótboltadeildinni. Adrian Justinussen, eða Aukaspyrnu-Adrian eins og hann er nú kallaður af mörgum, skorað fernu og lagði upp eitt að auki í 5-0 sigri HB Tórshavn í Effodeildinni í gær. Íslenskir knattspyrnuáhugamenn hafa sýnt frammistöðu hans talsverðan áhuga enda hefur Adrian Justinussen verið orðaður við Val í Pepsi Max deildinni. Heimir Guðjónsson, þjálfar einmitt Val, en hann þekkir Adrian Justinussen mjög vel frá tíma sínum hjá HB en Heimir þjálfari Þórshafnarliðið 2018 og 2019. Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði nefnilega markaskor sitt í fyrsta árinu sem leikmaður undir stjórn Heimis Guðjónssonar. Adrian Justinussen. That's just ridiculous. #BetriDeildin #JustinussenAlarm https://t.co/rqK8FBnTyA— Færøsk fodbold (@FaeroskFodbold) May 24, 2020 Á síðustu þremur tímabilum fyrir komu Heimis þá hafði Adrian Justinussen aðeins skorað 1 mark á hverju tímabili þar af eitt mark í 24 leikjum á leiktíðinni fyrir komu Heimis til HB. Á fyrsta tímabilinu undir stjórn Heimis Guðjónssonar þá skoraði Adrian Justinussen aftur á móti 20 mörk í 26 leikum. Á öðru tímabilinu var hann með 16 mörk í 26 leikjum. Adrian Justinussen hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með HB Tórshavn í Effodeildinni á þessu tímabili en fjögur af þessum sex mörkum litu dagsins ljós í gær. Þrjú fyrstu mörkin skoraði Adrian með skotum beint úr aukaspyrnu. Aukaspyrnurnar voru líka allar ólíkar, ein vinstra megin, ein hægra megin og ein lengst út á velli. Fjórða markið skoraði hann síðan með frábæru skoti úr vítateignum. Markaskor Adrian Justinussen í Effodeildinni: 2014 - Með HB Tórshavn 1 leikur, 0 mörk 2015 - Með HB Tórshavn 16 leikir, 1 mark 2016 - Með HB Tórshavn 17 leikir, 1 mark 2017 - Með HB Tórshavn 24 leikir, 1 mark - Heimir Guðjónsson mætir á svæðið - 2018 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 20 mörk 2019 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 16 mörk 2020 - Með HB Tórshavn 3 leikir, 6 mörk
Markaskor Adrian Justinussen í Effodeildinni: 2014 - Með HB Tórshavn 1 leikur, 0 mörk 2015 - Með HB Tórshavn 16 leikir, 1 mark 2016 - Með HB Tórshavn 17 leikir, 1 mark 2017 - Með HB Tórshavn 24 leikir, 1 mark - Heimir Guðjónsson mætir á svæðið - 2018 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 20 mörk 2019 - Með HB Tórshavn 26 leikir, 16 mörk 2020 - Með HB Tórshavn 3 leikir, 6 mörk
Færeyski boltinn Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira