Sóttu veikan sjómann á grænlenskan togara Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. febrúar 2020 15:00 Frá aðgerðum gæslunnar á hafi úti í dag. landhelgisgæslan Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. Útkallið kom á tíunda tímanum í morgun en togarinn var staddur rúmlega 150 sjómílur vestur af Látrabjargi, rétt utan miðlínu Íslands og Grænlands. Barst Gæslunni beiðni um aðstoð frá björgunarstjórnstöðinni í Danmörku. Í tilkynningu Landhelgisgæslunnar segir að grænlenski togarinn hafi tekið stefnuna til Íslands en slæmt veður hafi verið á þeim slóðum þar sem skipið var statt. „TF-GRO tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli laust eftir klukkan 10 en jafnframt var áhöfnin á TF-EIR til taks á Reykjavíkurflugvelli ef á þyrfti að halda. Eftir rúmlega hálftíma flug lenti þyrlan á Rifi til að fylla á eldsneytistankana áður en haldið var í átt að skipinu. Þyrlan var komin að grænlenska togaranum á tólfa tímanum og hófst áhöfnin þegar handa við að undirbúa hífingar. Sigmaður Landhelgisgæslunnar fór um borð í skipið og undirbjó sjúklinginn til flutnings. Þrátt fyrir nokkuð krefjandi aðstæður gengu hífingar vel og að þeim loknum var haldið rakleiðis á Reykjavíkurflugvöll. Þar lenti TF-GRO klukkan 13:42 og í kjölfarið var skipverjinn fluttur þaðan með sjúkrabíl á Landspítalann,“ segir í tilkynningu Gæslunnar. Landhelgisgæslan Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. Útkallið kom á tíunda tímanum í morgun en togarinn var staddur rúmlega 150 sjómílur vestur af Látrabjargi, rétt utan miðlínu Íslands og Grænlands. Barst Gæslunni beiðni um aðstoð frá björgunarstjórnstöðinni í Danmörku. Í tilkynningu Landhelgisgæslunnar segir að grænlenski togarinn hafi tekið stefnuna til Íslands en slæmt veður hafi verið á þeim slóðum þar sem skipið var statt. „TF-GRO tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli laust eftir klukkan 10 en jafnframt var áhöfnin á TF-EIR til taks á Reykjavíkurflugvelli ef á þyrfti að halda. Eftir rúmlega hálftíma flug lenti þyrlan á Rifi til að fylla á eldsneytistankana áður en haldið var í átt að skipinu. Þyrlan var komin að grænlenska togaranum á tólfa tímanum og hófst áhöfnin þegar handa við að undirbúa hífingar. Sigmaður Landhelgisgæslunnar fór um borð í skipið og undirbjó sjúklinginn til flutnings. Þrátt fyrir nokkuð krefjandi aðstæður gengu hífingar vel og að þeim loknum var haldið rakleiðis á Reykjavíkurflugvöll. Þar lenti TF-GRO klukkan 13:42 og í kjölfarið var skipverjinn fluttur þaðan með sjúkrabíl á Landspítalann,“ segir í tilkynningu Gæslunnar.
Landhelgisgæslan Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira