Kynjablaðra Steinda sprakk yfir allan bílinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:20 Steindi var einn í bíl, stopp á rauðu ljósi, þegar hann komst óvænt að kyninu á ófæddu barni sínu. Vísir/Vilhelm Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sigurðardóttir eiga von á barni í maí á þessu ári og á Þorláksmessu fengu þau að vita kynið á ófæddu barni sínu. Steindi sagði frá þessu í FM95BLÖ í dag, en hann fékk óvænt að vita kynið á undan Sigrúnu. Parið hafði ákveðið að sprengja svokallaða kynjablöðru saman á aðfangadag með fimm ára dóttur sinni. Það fór þó ekki alveg þannig. Steindi lýsti atvikinu líka í færslu á Instagram. „Á Þorláksmessu fengum við Sigrún að vita kynið á barninu okkar sem er væntanlegt í heiminn í maí. Við fengum miða í umslag upp á Kvennadeild Landspítalans og rétt stóðumst freistinguna við að gægjast ekki í umslagið. Sem var ekki létt. Planið var að kaupa blöðru sem við myndum sprengja saman á aðfangadag, sem var nú aðalega gert fyrir 5 ára dóttir okkar. Ég fer seinna um daginn og græja blöðruna og við öll mjög spennt. Á leiðinni heim, aleinn, á rauðu ljósi þá gerist þetta“ Blaðran sprakk í bílnum með tilheyrandi látum. Steindi birti með myndir frá þessu en þar má sjá bílinn þakinn bleiku skrauti. „Það er btw gjörsamlega sturlað hversu mikið konfettí var í þessari blöðru. Þetta var eins og að vera á eh Palla balli, en bara edrú og á Þorláksmessu. það var allt út í konfettí meira segja upp í mér og ofan í naríunum. Fólkið í bílnum við hliðiná mér öskurhlægjandi yfir þessu Þorláksmessu álagi sem var í gangi þarna hjá mér. Sem betur fer erum við fólk sem hefur húmor fyrir þessu en þið sem hafið það ekki, þá mæli ég alls ekki með að taka sénsinn á fkn blöðrunni.“ View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jan 3, 2020 at 8:54am PST Partýbúðin var ekki lengi að bregðast við og skrifaði strax athugasemd við myndina. Þar var sagt að um gallaða blöðru hafi verið að ræða og var honum boðin inneign í versluninni. „Þetta er svakalegt! Blaðran hefur verið gölluð sem getur því miður alltaf gerst. Þú átt allavega góða inneign hjá okkur fyrst þú lagðir ekki í það að sækja aðra. Til hamingju með nýjustu stelpuna. kv. Partýbúðin.“ Steindi segir að starfsmaðurinn hafi augljóslega dælt of miklu í blöðruna. „Mér leið eins og þetta væri mér að kenna, sem þetta var ekki,“ sagði Steindi í þættinum. Klippuna úr FM95BLÖ má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Steindi byrjar að segja frá atvikinu á mínútu 45:41. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Orðinn mjög lífhræddur Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. 24. nóvember 2019 10:00 Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. 22. nóvember 2019 12:19 Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Steinþór Hróar Steinþórsson og Sigrún Sigurðardóttir eiga von á barni í maí á þessu ári og á Þorláksmessu fengu þau að vita kynið á ófæddu barni sínu. Steindi sagði frá þessu í FM95BLÖ í dag, en hann fékk óvænt að vita kynið á undan Sigrúnu. Parið hafði ákveðið að sprengja svokallaða kynjablöðru saman á aðfangadag með fimm ára dóttur sinni. Það fór þó ekki alveg þannig. Steindi lýsti atvikinu líka í færslu á Instagram. „Á Þorláksmessu fengum við Sigrún að vita kynið á barninu okkar sem er væntanlegt í heiminn í maí. Við fengum miða í umslag upp á Kvennadeild Landspítalans og rétt stóðumst freistinguna við að gægjast ekki í umslagið. Sem var ekki létt. Planið var að kaupa blöðru sem við myndum sprengja saman á aðfangadag, sem var nú aðalega gert fyrir 5 ára dóttir okkar. Ég fer seinna um daginn og græja blöðruna og við öll mjög spennt. Á leiðinni heim, aleinn, á rauðu ljósi þá gerist þetta“ Blaðran sprakk í bílnum með tilheyrandi látum. Steindi birti með myndir frá þessu en þar má sjá bílinn þakinn bleiku skrauti. „Það er btw gjörsamlega sturlað hversu mikið konfettí var í þessari blöðru. Þetta var eins og að vera á eh Palla balli, en bara edrú og á Þorláksmessu. það var allt út í konfettí meira segja upp í mér og ofan í naríunum. Fólkið í bílnum við hliðiná mér öskurhlægjandi yfir þessu Þorláksmessu álagi sem var í gangi þarna hjá mér. Sem betur fer erum við fólk sem hefur húmor fyrir þessu en þið sem hafið það ekki, þá mæli ég alls ekki með að taka sénsinn á fkn blöðrunni.“ View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jan 3, 2020 at 8:54am PST Partýbúðin var ekki lengi að bregðast við og skrifaði strax athugasemd við myndina. Þar var sagt að um gallaða blöðru hafi verið að ræða og var honum boðin inneign í versluninni. „Þetta er svakalegt! Blaðran hefur verið gölluð sem getur því miður alltaf gerst. Þú átt allavega góða inneign hjá okkur fyrst þú lagðir ekki í það að sækja aðra. Til hamingju með nýjustu stelpuna. kv. Partýbúðin.“ Steindi segir að starfsmaðurinn hafi augljóslega dælt of miklu í blöðruna. „Mér leið eins og þetta væri mér að kenna, sem þetta var ekki,“ sagði Steindi í þættinum. Klippuna úr FM95BLÖ má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Steindi byrjar að segja frá atvikinu á mínútu 45:41.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Orðinn mjög lífhræddur Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. 24. nóvember 2019 10:00 Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. 22. nóvember 2019 12:19 Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Orðinn mjög lífhræddur Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. 24. nóvember 2019 10:00
Steindi og Sigrún eiga von á barni Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram. 22. nóvember 2019 12:19
Lygileg saga frá Steinda Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna. 31. desember 2019 10:30