KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 18:00 Kópavogsliðin Breiðablik og HK bíða, eins og öll önnur lið landsins, átekta eftir skilaboðum frá KSÍ. vísir/daníel Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða gerð í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020. Þórólfur sagði í dag að þegar samkomubanninu lyki þann 4. maí þá þyrfti að létta aðgerðum í skrefum. Það yrði gert á þriggja til fjögurra vikna fresti og það yrði þannig fram á sumar. Einnig væri líkur á því að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar. Sóttvarnalæknir bætti því einnig við að íþyngjandi aðgerðir verði líklega afléttar með sumrinu til að mynda fjarlægð milli einstaklinga það sem eftir er ársins. Það vakti athygli knattspyrnuáhugafólks hér á landi. Það þarf einhver að útskýra þessi orð Þórólfs betur fyrir mér. var hann að segja að allt tónleikahald sé off út árið og Pepsi Max deildin líka? Bara 2 metra regla út árið?— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 11, 2020 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22. apríl og Pepsi Max-deild kvenna átta dögum síðar en deildunum var frestað um óákveðinn tíma sem og öllum kappleikjum hér á landi. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að sambandið eigi fund með almannavörnum í næstu viku. Þar muni sambandið ræða hvenær liðin geta byrjað að æfa, mögulega með einhverjum takmörkunum, og einnig hvort að hægt verði að setja Íslandsmótið af stað. Það gæti verið að það þurfti að vera með einhverjum fjöldatakmörkunum í upphafi móts. Hún segir að sambandið hafi undirbúið sig vel undir fundinn en það muni meira skýrast þegar honum er lokið í komandi viku. Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða gerð í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020. Þórólfur sagði í dag að þegar samkomubanninu lyki þann 4. maí þá þyrfti að létta aðgerðum í skrefum. Það yrði gert á þriggja til fjögurra vikna fresti og það yrði þannig fram á sumar. Einnig væri líkur á því að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar. Sóttvarnalæknir bætti því einnig við að íþyngjandi aðgerðir verði líklega afléttar með sumrinu til að mynda fjarlægð milli einstaklinga það sem eftir er ársins. Það vakti athygli knattspyrnuáhugafólks hér á landi. Það þarf einhver að útskýra þessi orð Þórólfs betur fyrir mér. var hann að segja að allt tónleikahald sé off út árið og Pepsi Max deildin líka? Bara 2 metra regla út árið?— Máni Pétursson (@Manipeturs) April 11, 2020 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22. apríl og Pepsi Max-deild kvenna átta dögum síðar en deildunum var frestað um óákveðinn tíma sem og öllum kappleikjum hér á landi. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að sambandið eigi fund með almannavörnum í næstu viku. Þar muni sambandið ræða hvenær liðin geta byrjað að æfa, mögulega með einhverjum takmörkunum, og einnig hvort að hægt verði að setja Íslandsmótið af stað. Það gæti verið að það þurfti að vera með einhverjum fjöldatakmörkunum í upphafi móts. Hún segir að sambandið hafi undirbúið sig vel undir fundinn en það muni meira skýrast þegar honum er lokið í komandi viku.
Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira