Aron Sig: Spurning um að færa Fjölnisleikina á Vodafone-völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 13:22 Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. Aron skoraði glæsilegt mark í 3-3 jafntefli Fjölnis og Vals á Vodafone-vellinum á mánudaginn með skoti af löngu færi. Það merkilega er að Aron hefur skorað fjögur mörk í efstu deild, þar af þrjú á sama markið á Vodafone-vellinum (það sem er nær Öskjuhlíðinni). Valtýr Björn Valtýsson fór með Aron í heimsókn á Vodafone-völlinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Aðspurður hvort hann væri á leið í Val hafði Aron þetta að segja: „Nei, ég er ekki á leið í Val. En ég hef fundið mig vel hér svo það spurning um að færa leiki Fjölnis hingað,“ sagði Aron í léttum dúr en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið í gær. Hann kvaðst ósáttur að hafa ekki náð í sigur gegn Val en bætti því við að Fjölnisliðið sé sterkara en í fyrra. „Við erum stöðugri. Við höfum unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og bara tapað einu sinni. Við erum að safna stigum og þetta gengur ágætlega,“ sagði Aron en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32 Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01 Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. Aron skoraði glæsilegt mark í 3-3 jafntefli Fjölnis og Vals á Vodafone-vellinum á mánudaginn með skoti af löngu færi. Það merkilega er að Aron hefur skorað fjögur mörk í efstu deild, þar af þrjú á sama markið á Vodafone-vellinum (það sem er nær Öskjuhlíðinni). Valtýr Björn Valtýsson fór með Aron í heimsókn á Vodafone-völlinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Aðspurður hvort hann væri á leið í Val hafði Aron þetta að segja: „Nei, ég er ekki á leið í Val. En ég hef fundið mig vel hér svo það spurning um að færa leiki Fjölnis hingað,“ sagði Aron í léttum dúr en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið í gær. Hann kvaðst ósáttur að hafa ekki náð í sigur gegn Val en bætti því við að Fjölnisliðið sé sterkara en í fyrra. „Við erum stöðugri. Við höfum unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og bara tapað einu sinni. Við erum að safna stigum og þetta gengur ágætlega,“ sagði Aron en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32 Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01 Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01
Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00