Vinstrimaður hafði betur gegn sitjandi forseta í Króatíu Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2020 11:47 Zoran Milanovic var frambjóðandi Jafnaðarmanna og gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2011 til 2015. epa Vinstrimaðurinn Zoran Milanovic verður næsti forseti Króatíu eftir að hann vann sigur á sitjandi forseta, þjóðernissinnanum Kolinda Grabar-Kitarovic, í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Milanovic var frambjóðandi Jafnaðarmanna og gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2011 til 2015. Hét hann því að lægja öldur í landinu og sagði hann sigurinn veita landsmönnum bæði „von og trú“. Sagðist hann auk þess ætla að berjast gegn spillingu, sem hann hafði hafa aukist eftir að Íhaldsmenn komust til valda. Hinn 53 ára Milanovic hlaut 53 prósent atkvæða, en Grabar-Kitarovic, sem tók við embættinu árið 2015, hlaut 47 prósent. Forseti Króatíu gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að utanríkis- og öryggismálum landsins, en annars er það forsætisráðherrann sem er valdamesti maður landsins. Þó má búast við að forseti landsins verði meira áberandi á fyrri hluta þessa árs en vanalega þar sem Króatar tóku um áramótin við formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins. Milanovic mun taka við embætti forseta þann 19. febrúar næstkomandi. Þingkosningar fara fram í landinu síðar á þessu ári, en hægrimenn eru nú með meirihluta á þinginu. Króatía Tengdar fréttir Króatar velja á milli Milanovic og Grabar-Kitarovic Króatískir ríkisborgarar sem búa yfir kosningarétti ganga til kjörstaðar í dag og er þar gert að velja á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem hlutu mest fylgi í fyrstu umferð kosninganna í desember síðastliðnum. 5. janúar 2020 11:14 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Vinstrimaðurinn Zoran Milanovic verður næsti forseti Króatíu eftir að hann vann sigur á sitjandi forseta, þjóðernissinnanum Kolinda Grabar-Kitarovic, í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Milanovic var frambjóðandi Jafnaðarmanna og gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2011 til 2015. Hét hann því að lægja öldur í landinu og sagði hann sigurinn veita landsmönnum bæði „von og trú“. Sagðist hann auk þess ætla að berjast gegn spillingu, sem hann hafði hafa aukist eftir að Íhaldsmenn komust til valda. Hinn 53 ára Milanovic hlaut 53 prósent atkvæða, en Grabar-Kitarovic, sem tók við embættinu árið 2015, hlaut 47 prósent. Forseti Króatíu gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að utanríkis- og öryggismálum landsins, en annars er það forsætisráðherrann sem er valdamesti maður landsins. Þó má búast við að forseti landsins verði meira áberandi á fyrri hluta þessa árs en vanalega þar sem Króatar tóku um áramótin við formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins. Milanovic mun taka við embætti forseta þann 19. febrúar næstkomandi. Þingkosningar fara fram í landinu síðar á þessu ári, en hægrimenn eru nú með meirihluta á þinginu.
Króatía Tengdar fréttir Króatar velja á milli Milanovic og Grabar-Kitarovic Króatískir ríkisborgarar sem búa yfir kosningarétti ganga til kjörstaðar í dag og er þar gert að velja á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem hlutu mest fylgi í fyrstu umferð kosninganna í desember síðastliðnum. 5. janúar 2020 11:14 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Króatar velja á milli Milanovic og Grabar-Kitarovic Króatískir ríkisborgarar sem búa yfir kosningarétti ganga til kjörstaðar í dag og er þar gert að velja á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem hlutu mest fylgi í fyrstu umferð kosninganna í desember síðastliðnum. 5. janúar 2020 11:14