Lífið

Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bubbi er magnaður listamaður. 
Bubbi er magnaður listamaður. 

Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi.

Á tónleikunum í dag frumflutti Bubbi nýtt lag sem nefnist Sjö dagar og fjallar lagið um kórónuveiruna og ástandið á Íslandi um þessar mundir og ástandið hreinlega í öllum heiminum.

Hér að neðan má hlusta á þetta nýja lag Bubba.

Svo má sjá tónleika dagsins í heild í þessari klippu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.